feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.12.2016
kl. 11.14
Erla María Lárusdóttir ólst upp í sjávarþorpinu Skagaströnd en býr ný í milljónaborginni Berlín. Hún féll fyrir borginni eftir stutta dvöl þar á interrail ferðalagi um Evrópu og lét sig dreyma um að búa þar en lét ekki verða af því fyrr en fjórtán árum síðar. Nú hefur hún búið í Berlín í tvö ár, ásamt unnusta sínum, Grétari Amazeen. Hún er við nám í innanhúsarkítektúr og tekur að sér leiðsögn um borgina á vegum Berlínanna.
Meira