14 milljónir til að ljúka iPadvæðingu
feykir.is
Skagafjörður
17.02.2017
kl. 13.31
Í vikunni veitti verkefnisstjórn Sáttmála til sóknar í skólamálum í Skagafirði Fræðsluþjónustu Sveitarfélagsins Skagafjarðar styrk að upphæð 7 milljónir króna til að unnt væri að ljúka innleiðingu iPadvæðingu skólanna í Skagafirði. Kemur fjárhæðin á móti jafnháu framlagi sveitarfélagsins sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun þessa árs.
Meira
