Fréttir

Reynsluboltar og ungir og efnilegir knapar skipa Íbess - Gæðingur

Meistaradeild Norðurlands kynnir fimmta lið vetrarins, sem jafnframt er það næstsíðasta til að vera kynnt til leiks, en það er liðið Íbess - Gæðingur. Fyrir þessu liði fer Jóhann B. Magnússon bóndi á Bessastöðum í V-Hún., ...
Meira

Hringmyndir af Norðurlandi vestra

Á vef Húnahornsins er vakin athygli á því að á vefsíðunni Panoramaland.is er hægt að skoða 180-360 gráðu panorama hringmyndir frá völdum stöðum á Íslandi. Þar er meðal annars að finna myndir af fjölmörgum stöðum á Nor...
Meira

Starfshópur skipaður um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi

Íþrótta- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um skipun starfshóps, innan Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem komi með tillögu að uppbyggingu vetraríþróttaaðstöðu á Sauðárkróki. Starfsh...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins

Fáir voru á ferli á götum Sauðárkróks sl. mánudag og mátti sennilega rekja það til þess að þá fór fram leikur Tindastóls og KR í DHL höllinni í Reykjavík, en hann var sendur út beint á RÚV Sport. Leikurinn var hörkuspennan...
Meira

Veruleg verðmætaaukning og hagkvæmni fólgin í nýju þurrkhúsi - FeykirTV

Nýtt þurrkhús Fisk Seafood var opið almenningi til sýnis sl. sunnudag og lögðu fjölmargir leið sína til út á Skarðseyri á Sauðárkróki til að skoða verksmiðjuna. FeykirTV var þeirra á meðal og ræddi við Gunnlaug Sighvatsson...
Meira

Stórhríð á Vatnsskarði og ófært á Öxnadalsheiði

Hálka eða snjóþekja er á Norðurlandi en þungfært og stórhríð á Vatnsskarði og ófært og óveður á Öxnadalsheiði, þar er beðið með mokstur vegna veðurs. Flughálka er frá Sauðárkrók að Ketilási í Fljótum og einnig er ...
Meira

Vegferðin til réttlátara samfélags

Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhentu Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfur sínar þann 26. janúar síðastliðinn.  Ein meginkrafan er að miða krónutöluhækkanir á laun við að lægsti taxti  verði 300
Meira

Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar

Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi ...
Meira

Pardusfélagar standa sig vel á Afmælismóti JSÍ

Kapparnir í Júdófélaginu Pardus á Blönduósi stóðu sig með prýði á Afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum, þ.e. U13, U15, U18 og U21 árs, sem fór fram í Reykjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru 63 talsins frá níu fél
Meira

Hvessir eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Frost 4 til 14 stig. Hvessir eftir hádegi, þykknar upp og dregur úr frosti, 10-18 m/s í kvöld og rigning eða slydda. Suðvestan 13-20 og úrkomulítið á...
Meira