Starfshópur skipaður um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.02.2015
kl. 18.08
Íþrótta- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um skipun starfshóps, innan Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem komi með tillögu að uppbyggingu vetraríþróttaaðstöðu á Sauðárkróki. Starfsh...
Meira