Fréttir

Mótaröð Neista hefst á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 4. febrúar kl. 19:00 verður haldið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði og er það hluti af mótaröð Neista. Keppt verður í T7, einn hringur hægt tölt og einn hringur frjáls ferð.Keppt er í unglingaflokki þ.e.16 ár...
Meira

Ráslisti fyrsta móts Skagfirsku mótaraðarinnar

Skagfirska mótaröðin hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum nk. miðvikudag, líkt og kom fram í frétt á Feyki.is fyrr í dag. Keppt verður í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og 1. og 2. flokki fullorðinna.  Ráslitinn er eftirfaran...
Meira

Fyrsta mót vetrarins í Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum nk. miðvikudag, 4. febrúar. Keppt verður í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og 1. og 2. flokki fullorðinna. Skagfirska mótaröðin er stigakeppni, stigahæsti keppandinn í hv...
Meira

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda framlengd

Ákveðið hefur verið að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöld tímabundið af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Fra...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna 2014

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfu...
Meira

Snjóþekja eða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja eða hálka á vegum en þæfingur, hálka og skafrenningur er frá Ketilási í Siglufjörð. Norðan 8-13 m/s og dálítil él er í landshlutanum, en hægari og léttir heldur til síðdegis. Vaxandi sunnan...
Meira

Mikill hugur í skipuleggjendum vetrarhátíðar

Hin árlega vetrarhátíð í Skagafirði verður haldin dagana 19.-22. febrúar nk. Það er skíðadeild Tindastóls sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni en fengið til liðs við sig fjölmarga aðila í Skagafirði, svo sem Sveitarféla...
Meira

Vel heppnað veitingahúsakvöld nemenda Höfðaskóla

Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar sl.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá nemendum Höfðaskóla var verkefnið unnið í samstarfi við Þórarinn Ingva...
Meira

Áhugaverðir fyrirlestrar á Hólum í vikunni

Dr. Edward Huijbens, sérfræðingur Rannsóknarmiðstöð ferðamála, og Dr. Ingeborg Nordbø, dósent í ferðamálafræðum Háskólanum í Telemark í Noregi, halda fyrirlestur á Hólum í Hjaltadal í vikunni, en fyrirlestarnir eru hluti af...
Meira

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað

Í dag,  1. febrúar, stendur Samband skagfirskra kvenna fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Dagskráin er frá kl. 15:00 – 17:30, þá...
Meira