Fréttir

Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum

Norðaustan 15-23 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra og dálítil snjókoma, hvassast úti við sjóinn, en hægari og él eftir hádegi, 8-13 í kvöld. Norðan 5-8 og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig. Á Norðurlandi vestra er h
Meira

Fjölbreytt og vel sótt tómstundanámskeið

Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra hjá Farskólanum er mikið um að vera í námskeiðahaldi þessa dagana. Má þar meðal annars nefna grasalækningar, núvitund og hundanámskeið. Kolla grasalæknir hélt nýverið námskei...
Meira

Dýpkun Sauðárkrókshafnar að ljúka

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka, eins og sagt var frá á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan öldubrjót við haf...
Meira

Málmey SK 1 komin á Krókinn eftir miklar endurbætur

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur, annars vegar í Póllandi og hins vegar Akranesi. Stefnt er að því að Málmey haldi aftur til veiða öðru hvoru megin við helgina. Annars vegar er um að...
Meira

Fjölbreytt verk lögreglu síðustu vikuna

Lögreglan á Norðurlandi vestra fór í heimsókn á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í síðustu viku.  Fíkniefnahundar embættisins, Þoka og Freyja, voru með í för og fóru í nokkur herbergi. Þetta kemur fram á nýrri...
Meira

Frumsamin leikverk á Árshátíð miðstigs Árskóla

Árshátíð miðstigs Árskóla er í gangi Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki þessa dagana. Um er að ræða frumsamin leikverk nemenda 5., 6. og 7. bekkjar Árskóla. 5. bekkur sýnir leikritið Merlín sem fjallar um uppgötvun krak...
Meira

Hitaveita lögð um sveitir Húnaþing vestra

Áformað er að tengja 35 íbúðar- og atvinnuhús í sveitum Húnaþings vestra við hitaveitu á þessu ári og er áætlaður kostnaður Hitaveitu Húnaþings vestra 240-250 milljónir króna. Áætlað er að halda áfram næstu tvö árin o...
Meira

Dagur líffæragjafa á morgun

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. „Þann 29. janúar 2014 fór af st...
Meira

„Hrognkelsið er enginn silakeppur“ - fyrirlestur um umfangsmiklar rannsóknir á grásleppu

James Kennedy, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, flytur erindi nk. fimmtudag sem nefnist: Hrognkelsið er enginn silakeppur: göngur, lóðrétt far og veiðistjórnun á hrognkelsi við Ísland. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrin...
Meira

Spjallfundur um vetrarhátíð 2015

Í hádeginu nk. fimmtudag efnir vetrarferðaþjónustuhópur Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði til spjalls og samstöðufundar á Kaffi Krók um vetrarhátíðina í Tindastóli sem verður helgina 20. – 22. febrúar nk.  „Við h...
Meira