Fréttir

Vatnsnesvegur ber ekki þá umferð sem um hann er

Mikil umferð hefur verið í sumar um veg númer 711, hringveg um Vatnsnes  í Húnaþingi vestra. Telur ferðaþjónustubóndi á svæðinu að umferð þar geti verið um 80-100 þúsund bílar yfir sumarið. Vegurinn er að stórum hluta mal...
Meira

„Small allt einhvern vegin saman í byrjun móts“

Blönduósingurinn Arnar Freyr Arnarsson kom sigursæll heim frá Rússlandi þar sem U19 landslið Íslands hreppti bronsið á Heimsmeistaramóti í handknattleik 7. – 20. ágúst. Liðið tapaði einungis einum leik á mótinu og þykja leikm...
Meira

Vetraropnun sundlauganna í Skagafirði

Starfsfólk sundlauganna í Skagafirði þakkar fyrir sumarið og vill benda á að vetraropnunartímar sundlauga sveitarfélagsins taka gildi 1. september næstkomandi. Þeir verða sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks: Mánudaga-fimmtudaga...
Meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurland vestra, í samstarfi við Símey- Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, mun í vetur bjóða upp á nám fyrir ófaglært fólk í leikskólum og grunnskólum sem vill auka færni sína. Námsmen...
Meira

Ferðafélagið stendur fyrir bílferð í Ingólfsskála

Ferðafélag Skagafirðinga ætlar að standa fyrir bílferð upp í Ingólfsskála á laugardaginn kemur, ef næg þátttaka fæst og viðrar sæmilega til fjallaferða.Lagt verður af stað frá Faxatorgi klukkan 9 að morgni. Eftir gott stopp...
Meira

Ánægja með Skaggann 2015

Bæjarhátíðin Skagginn var haldin á Skagaströnd dagana 14.-16. ágúst. Tómstunda- og menningarmálanefnd, sem stóð fyrir Skagganum og annaðist skipulag hennar, lýsir ánægju með framgöngu hátíðarinnar á vef sveitarfélagsins. ...
Meira

Bílakaffi í tilefni nýrrar heimasíðu

Í tilefni þess að Samgönguminjasafnið í Stóragerði í Skagafirði er að opna nýja heimasíðu, www.storagerdi.is, verður kaffihlaðborð sunnudaginn 30. ágúst frá kl. 14-17, í safninu. Jón Stefán frá Miðhúsum kemur og spilar ...
Meira

Menningarfélag Akureyrar – MAk kynnir vetrardagskrána

MAk - Menningarfélag Akureyrar kynnir dagskrá vetrarins í fyrsta sinn frá því félagið tók við rekstri Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhússins Hofs um síðustu áramót. „Við höfum beðið þ...
Meira

Birta frá Laugardal hlaut góðan dóm

Síðsumarssýning Sauðárkróki fór fram í vikunni sem leið. Voru 54 hross skráð á sýninguna. Þar af hlutu 29 hross fyrstu verðlaun. Efst þeirra var gæðingurinn Birta frá Laugardal sem sýnd var af Magnúsi Braga Magnússyni. Birt...
Meira

Þróunarverkefni leikskóla í Húnavatnssýslum

Málörvun og læsi - færni til framtíðar er heiti þróunarverkefnis sem leikskólar í Húnavatnssýslum og Strandabyggð eru að hefja. Markmið verkefnisins er að styrkja og efla málþroska allra leikskólabarna með áherslu á læsi í ...
Meira