Fréttir

Gæðingamót á Sauðárkróki

Gæðingamót verður haldið laugardaginn 29. ágúst næstkomandi á Sauðárkróki. Að mótinu standa keppnisnefndir hestamannafélaganna í Skagafirði og hestaíþróttaráð UMSS. Á vef hestamannafélagins Stíganda kemur fram að keppt v...
Meira

Axel Kárason í lokahópnum fyrir Eurobasket 2015

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í hádeginu í dag lokahópinn sem fer á Evrópumótið í Berlín í byrjun næsta mánaðar. Hvert landslið má aðeins hafa með sér tólf leikmenn og stóðu fimmtán eftir í íslenska hópnum fy...
Meira

Hvítabjörninn verður áfram á Króknum

Byggðasafn Skagfirðinga heldur úti líflegri fésbókarsíðu sem fróðlegt er að fylgjast með. Í nýlegri frétt kemur fram að Samningur safnsins við Náttúrufræðistofnun um lán á hvítabirninum í Minjahúsinu á Sauðaárkróki he...
Meira

Hálendisvakt Húna lokið

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hefur lokið hálendisvakt sinni en sveitin var stödd á svæðinu norðan Vatnajökuls. „Áttum frekar náðuga viku, gafst allavega færi á að kíkja í bað við Holuhraunið (heitasti potturinn á k...
Meira

Landgræðslunemar heimsækja Hóla

Hópur nema frá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) kom í heimsókn að Hólum í síðustu viku. Hópurinn var á ferð um landið til að kynna sér m.a. landnýtingu og vistheimtarstarf. Á Hólum fékk hópurinn kyn...
Meira

Skólastarfið af stað

Skólasetningar hafa verið í flestum grunnskólum á Norðurlandi vestra í dag. Höfðaskóli á Skagaströnd var settur í morgun og sömuleiðis Blönduskóli en Húnavallaskóli eftir hádegi í dag. Þá voru skólasetningar í öllum þre...
Meira

Mannskapur óskast í Kardimommubæinn

Leikfélag Sauðárkróks áformar að setja á fjalirnar Kardimommubæinn eftir Thorbjörn Egner nú á haustdögum. Fyrsti fundur var haldinn í gærkvöldi og að sögn Sigurlaugar Dóru Ingimundardóttur var ágæt mæting á fundinn en þrát...
Meira

Aron Freyr og Hlynur frá Haukatungu glæsilegastir

Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli í gær og gekk það vel fyrir sig. Eline Schrijver og Laufi frá Syðra-Skörðugili sigruðu í A flokki. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjadal sigruðu í tölti og Ragnhildur Haraldsd
Meira

Kvartað undan slæmri umgengni

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf. Skagafjarðar barst kvörtun vegna slæmrar umgengni við ruslagáma við þjóðveg í landi Breiðagerðis í Skagafirði en þar er umgengnin sögð vægast sagt hræðileg. Málið var tekið fyrir á fundi ...
Meira

Bergur Elías lætur af störfum hjá SSNV

Bergur Elías Ágústsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra SSNV frá síðustu áramótum, mun láta af störfum um næstu mánaðarmót og fara til starfa hjá þýska fyrirtækinu PCC, sem stendur að uppbyggingu kísilverksmiðju á B...
Meira