Fréttir

Lið Hrímnis skipað reynsluboltum

Meistaradeild Norðurlands kynnir þriðja lið vetrarins til leiks en um er að ræða sigurlið síðasta árs, lið Hrímnis. Liðstjórinn er Þórarinn Eymundsson og með honum eru Hörður Óli Sæmundarson, Líney María Hjálmarsdóttir og...
Meira

Ásgeir Trausti heillar ástralska áhorfendur

Húnvetningurinn Ásgeir Trausti hefur heillað ástralska áhorfendur og gagnrýnendur upp úr skónum, samkvæmt frétt á Vísi.is. Útvarpsstöðin Triple J efndi til kosningu yfir bestu lög ársins 2014 og þar lenti Ásgeir Trausti í tíun...
Meira

Rannsökuðu virkni bleikjuseiða á ólíkum tímum sólarhrings

Á heimasíðu Hólaskóla segir frá því að grein eftir Nicolas Larranga og Stefán Óla Steingrímsson hafi nýlega birst í tímaritinu Behvaioral Ecology. Um er að ræða niðurstöður rannsóknar á virkni bleikjuseiða á ólíkum tímu...
Meira

Flughált á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Talsvert hefur tekið upp á vegum á láglendi á Norðurlandi en þó er sumstaðar nokkur hálka eða krapi, einkum á útvegum. Flughált er á Holtavörðuheiði, eins á Öxnadalsheiði en þar er einnig hvasst. Sunnan og suðvestan 8-15 m/...
Meira

Fagna því að hundrað ár eru liðin síðan konur hlutu kosningarétt

Á sunnudaginn kemur, þann 1. febrúar, ætlar Samband skagfirskra kvenna að standa fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Á dagskránni er...
Meira

„Ekki hundi út sigandi“

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð kom vegfarendum á Öxnadalsheiði til aðstoðar í óveðrinu gærkvöldi. Það var ekki hundi út sigandi samkvæmt facebook-síðu flugbjörgunarsveitarinnar og var fólk hvatt til að halda sig heima vi...
Meira

Brúsastaðir afurðahæsta kúabú landsins

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins birti sl. föstudag ársuppgjör afurðaskýrslna nautgriparæktarinnar fyrir árið 2014. Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhaldsins í mjólkurframleiðslunni 2014 var búið Brúsastaðir í Vatnsdal með m...
Meira

Brynhildur Erla maður ársins 2014 í A-Hún

Lesendur Húnahornsins hafa valið Brynhildi Erlu Jakobsdóttur, íþróttafræðing og íþróttakennara við Blönduskóla, sem mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu árið 2014 fyrir að stuðla að bættri heilsu Austur-Húnvetninga. Tilkynn...
Meira

Pálmi Geir til liðs við ÍR

Króksarinn Pálmi Geir Jónsson, fyrrum leikmaður mfl. Tindastóls í körfu, hefur samið við ÍR til loka næstu leiktíðar. Pálmi Geir hefur leikið með Breiðabliki í 1. deild karla undanfarin tvö ár. Karfan.is greinir frá þessu. ...
Meira

Þæfingsfærð á Þverárfjalli og þungfært frá Ketilás í Siglufjörð

Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og éljagangur. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli. Þungfært er frá Ketilás í Siglufjörð. Búið er að opna vegin um Holtavörðuheiði, eins og fram kom í frétt á v...
Meira