Fréttir

37 milljónum úthlutað úr vaxtarsamningi

Í haust auglýsti Vaxtarsamningur Norðurlands vestra eftir umsóknum um styrki og rann umsóknarfrestur út 26. september. Alls bárust 22 umsóknir en ein kom ekki til álita vegna formgalla. Á fundi úthlutunarnefndar þann 1. nóvember sl....
Meira

Sundlaugin á Hvammstanga lokuð

Sundlaugin á Hvammstanga verður lokuð dagana 24.-30. nóvember. Að sögn Karólínu Gunnarsdóttur íþrótta- og tómstundafulltrúa í Húnaþingi vestra er verið að tengja lagnir nýju rennibrautarinnar við sundlaugina. Ákveðið var ...
Meira

Ný og endurbætt verslun opnar á morgun

Þessa dagana er verið að vinna við endurbætur á Vínbúðinni Hvammstanga og því lokað dagana 17.-19. nóvember. Á heimasíðu Vínbúðarinnar segir að ný og glæsileg Vínbúð verður svo opnuð á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember...
Meira

Vakning í frjálsum í Húnaþingi vestra

Vefurinn Norðanátt sagði frá því fyrr í vikunni að mikil aukning væri í iðkun frjálsíþrótta meðal grunnskólabarna í Húnaþingi vestra. Höfðu æfingar legið niðri um tíma vegna dræmrar þátttöku, en þráðurinn var tekin...
Meira

Selasetur fær 6 milljóna styrk

Selasetur Íslands hlaut á dögunum styrk úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra vegna verkefnisins Áframhaldandi sókn náttúrutengdrar ferðaþjónustu í Húnaþingi vestra. Markmiðið með verkefninu er að fá þá ferðamenn sem til Hvam...
Meira

Hvar er þessi mynd tekin? 

Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, sendi Feyki þessa mynd. Hann vantar upplýsingar um hvar hún muni vera tekin. Líklega er hún frá því um 1980, sennilega við afréttargirðingu Norðanlands. Ef einhver af lesendum Feykis áttar s...
Meira

Áfram milt veður næstu daga

Sunnan 5-13 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað en úrkomulítið. Hiti 5 til 10 stig. Hálkublettir eru á köflum á Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, en 13-18 við V-s...
Meira

Samstöðuganga á Blönduósi

Nokkur fjöldi fólks safnaðist saman við Tónlistarskólann á Blönduósi í gær og gekk þaðan að bæjarskrifstofunum til að sýna tónlistarkennurum samstöðu. Þar var afhent ályktun þar sem skorað var á hlutaðeigandi að leysa de...
Meira

Basar og handverkssýning

Félag eldri borgara í Skagafirði heldur sinn árlega basar og handverkssýningu á munum þjónustuþegar í félagsaðstöðu Dvalarheimilisins sunnudaginn 23. nóvember kl. 14:00-17:00. Allir sem vilja geta pantað sér söluborð á basarinn...
Meira

Árskóli verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins á Íslandi

Árskóli á Sauðárkróki verður móðurskóli vinaliðaverkefnisins en um tuttugu grunnskólar víðs vegar um landið taka nú þátt í verkefninu og hafa margir aðrir skólar lýst yfir áhuga á því.  Á vef Árskóla segir að nú sé...
Meira