37 milljónum úthlutað úr vaxtarsamningi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.11.2014
kl. 16.49
Í haust auglýsti Vaxtarsamningur Norðurlands vestra eftir umsóknum um styrki og rann umsóknarfrestur út 26. september. Alls bárust 22 umsóknir en ein kom ekki til álita vegna formgalla.
Á fundi úthlutunarnefndar þann 1. nóvember sl....
Meira