Fréttir

Bjartsýn á að markmiðin náist

Tilraunaverkefni um menntun í Norðvesturkjördæmi hófst í byrjun þessa árs og haldið verður áfram með það framyfir næstu áramót. Það eru Háskólinn á Bifröst, Símenntunarmiðstöðvarnar þrjár í kjördæminu; Símenntunarm...
Meira

Stöku skúrir fram á kvöld

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 10-18 m/s og rigning með köflum, en vestlægari um hádegi og stöku skúrir fram á kvöld. Lægir á morgun, sunnan 5-10 síðdegis og bjartviðri. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næs...
Meira

Skráði sig upphaflega sem nemanda en var fenginn í kennslu

Skarphéðinn H. Einarsson á Blönduósi hefur í aldarfjórðung skipað stóran sess í tónlistarlífinu þar í bæ. Hann er fæddur á Sölvabakka í Húnavatnshreppi og uppalinn á Blönduósi en fór ungur í iðnnám, „til að komast a
Meira

Nýtt dreifikerfi RÚV frá 30. september

Stafrænt dreifikerfi RÚV verður tekið í notkun í áföngum á árinu 2014. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV er nú komið að Sauðárkrók 550, Sauðárkrók 551, Varmahlíð 560, Hofsós 565, Hofsós dreifbýli 566 og Fljót 570. Ski...
Meira

Samantekt á verðlagningu fyrir heimtöku á kindakjöti

Samantekt á helstu upplýsingum afurðastöðva varðandi verðlagningu fyrir heimtöku á kindakjöti hefur verið birt á vef Landasambands sauðfjárbænda. Þar kemur fram að skilmálar geta verið nokkuð mismunandi og eru innleggjendur hv...
Meira

Auglýsa eftir styrkumsóknum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2015. Á vef sveitarfélagsins er félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra, sem hyggjast sækj...
Meira

Hvessir í kvöld

Vaxandi sunnanátt er Ströndum og Norðurlandi vestra í dag og skýjað að mestu, 13-20 m/s seint í kvöld og rigning með köflum. Suðvestan 8-15 fyrir hádegi á morgun og skúrir. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: ...
Meira

Hækkun á matarskatti stríðir gegn stefnu flokksins

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar hafnar alfarið áformum stjórnvalda um hækkun á virðisaukaskatti í lægra þrepi (matarskatti). Hækkun á matvælaverði gengur gegn þeim er lakari hafa kjörin og stríðir gegn stefnu flokksins um...
Meira

Varablýanturinn vænlegi!

Fröken Fabjúlöss reiknast svo til að nú sé förðunarheimurinn að sigla inn í tímabil hinna dökku varalita! Dökkbrúnt, dökkrautt, dökkvínrautt, dökkbeis, dökkbleikt... Sama hvernig hann er á litinn, þá er varaliturinn dökkur o...
Meira

Ævintýri norðursins fer fram á laugardag

Hin árlega stóðsmölun á Laxárdal fer fram laugardaginn 13. september og er öllum velkomið að taka þátt í þessum einstaka reiðtúr. Lagt verður upp frá Strjúgsstöðum í Langadal kl. 10, áætlað er að koma í Kirkjuskarðsrétt...
Meira