Fréttir

Náði lengst hunda af Briard-kyni í 16 ár

Helgina 6.-7. september fengu 695 hreinræktaðir hundar af 80 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands sem haldin var í reiðhöllinni Víðidal í Reykjavík. Þar á meðal var skagfirska Briard-tíkin...
Meira

Skúrir síðdegis

Sunnan 10-15 m/s og dálítil rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, vestlægari og skúrir síðdegis. Hiti 8 til 14 stig. Hægari og bjart með köflum á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag og fimmtudag: Hæg...
Meira

Badminton í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi

Badmintonfélagar á Blönduósi eru byrjaðir af fullum krafti í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi samkvæmt Húna.is og verða þar tvisvar í viku. Spilað verður mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19:00-20:30. „Félagarnir vilja endile...
Meira

Viðeigandi 3-0 tap í síðasta heimaleik sumarsins

Aðeins 47 áhorfendur sáu leik Tindastóls og Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gestirnir náðu snemma yfirhöndinni og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu þó svo að Stólarnir ættu nokkra ágæta spretti í leikn...
Meira

SSNV auglýsir eftir atvinnuráðgjafa í Húnaþingi vestra

SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða fjölhæfan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem gefur sjálfstæðum og skapandi einstaklingi möguleika á að þróast
Meira

Sendibifreið ekið í veg fyrir bifhjól

Ökumaður bifhjóls hlaut minniháttar meiðsl er sendibifreið ók í veg fyrir hann á Eyrarvegi á Sauðárkróki, við innkeyrsluna að Vörumiðlun, síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Sauðárkróki leitaði ö...
Meira

Sjö hlutu umhverfisviðurkenningar Svf. Skagafjarðar

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2014 voru afhent í tíunda sinn í Húsi frítímans í gær. Að þessu sinni fengu sjö viðurkenningar en Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar stendur að framkvæmdinni fyrir...
Meira

Nauðsynlegar og vita gagnslausar upplýsingar í bland!

Eitt af því sem Fröken Fabjúlöss hefur óhugnalega gaman að er að afla sér upplýsinga um allskyns nytsamlega og ónytsamlega hluti á hinu ógurstóra alneti! Í gegnum tíðina hefur Dívan aflað að sér ógrynni af misnytsamlegum fró...
Meira

Stóðréttardansleikur á Blönduósi

Laugardaginn 13. sept. verður hinn árlegi stóðréttardansleikur í félagsheimilinu á Blönduósi. Í fréttatilkynningu frá félagsheimilinu segir að hljómsveitin Made in sveitin ásamt Magna Ásgeirssyni halda uppi stanslausu fjöri lang...
Meira

Prófa nýja aðferð við selatalningar úr lofti

Sérfræðingar Selasetursins vinna nú að selatalningu úr lofti en slíkar talningar fóru síðast fram árið 2011 og var þá talið um land allt. Samkvæmt vef Selasetursins fékkst ekki fjárveiting til talninga af sömu stærðargráðu
Meira