Fréttir

Bæjarmálafélag stofnað á Skagaströnd

Bæjarmálafélag var stofnað á Skagaströnd þann 28. ágúst sl. sem hefur það að markmiði að vera vettvangur fyrir íbúa Skagastrandar að ræða um málefni sveitarfélagsins og að koma skoðunum sínum á framfæri við þá sem fara...
Meira

Freyja Dögg Frímannsdóttir ráðin svæðisstjóri RÚVAK

Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Í fréttatilkynningu frá RÚV segir að svæðisstjóri verkstýri og beri ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum en RÚV er...
Meira

„Hækka í botn og skrúfa vel frá öllum fíflalátakrönum“

Ljótu hálfvitarnir ljúka starfsárinu með tónleikum í Miðgarði í Skagafirði föstudaginn 19. september næstkomandi. „Fyrir vikið stefnir hljómsveitin á að hækka í botn og skrúfa vel frá öllum fíflalátakrönum,“ segir í f...
Meira

Heildarafsláttur um 6 milljónir kr. vegna 182 íbúða

Nú er endurreikningi afsláttar vegna ársins 2014 lokið, samkvæmt vef Svf. Skagafjarðar. Á vefnum segir að við álagningu fasteignagjalda í janúar 2014 var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á afsl...
Meira

Leikur við Njarðvíkinga færður á Sauðárkrók

Formenn körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Njarðvíkur hafa komist að samkomulagi um að leikurinn, sem Tindastóll átti að leika við Njarðvík (í Njarðvík) næstkomandi föstudagskvöld, verður leikinn á Sauðárkróki kl. 19:15 nk...
Meira

Dregur úr vindi og birtir til eftir hádegi

Suðvestan 5-10 m/s og skýjað er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en dregur úr vindi eftir hádegi og birtir til. Suðaustan 5-10 og sums staðar væta seint á morgun. Hiti 8 til 14 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikud...
Meira

Öllum umsóknum hafnað

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra ákvað að hafna öllum umsóknum sem bárust um starf framkvæmdastjóra samtakanna sem auglýst var í júní síðastliðnum. Þrettán umsóknir bárust um starfið en þrír drógu umsók...
Meira

Sala á kindakjöti meiri í sumar en á sama tíma í fyrra

Sala á kindakjöti í ágúst sl. var 642 tonn á landsvísu, en í sama mánuði 2013 var salan 621 tonn. Miðað við sama ársfjórðung og 2013, þ.e. júní til ágúst, var salan 3,4% meiri en 2,4 % minni miða við 12 mánaða tímabil, s...
Meira

Öruggur sigur í Lengjubikarnum á Ísafirði

Lengjubikarinn í körfunni fór í gang um helgina og gerðu Tindastólsmenn sér ferð til Ísafjarðar þar sem þeir mættu 1. deildar liði KFÍ. Stólarnir tóku strax frumkvæðið í leiknum og voru yfir allt til enda en þá var munurinn ...
Meira

Árskóli tekur þátt í Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann fyrir grunnskólanemendur hófst í síðustu viku og er Árskóli á meðal þeirra skóla sem taka þátt í verkefninu. Sigríður Inga Viggósdóttuir hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands hvetur fleir...
Meira