Fréttir

Hreyfistund í Hrútey

Á heimasíðu Blönduskóla á Blönduósi er skemmtilegt myndasafn þar sem birtar eru myndir úr skólalífinu. Nú er skólastarf komið í gang í skólum landsins og er Blönduskóli þar engin undantekning, en hann var settur í Blönduósk...
Meira

Vetraropnun í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Vetraropnun í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga hófst þann 1. September. Vegna sundkennslu verður sundlaugin ekki opin frá 08:30  - 14:00 en þreksalur og pottar verða opnir. Að öðru leyti er opnunartími sem hér segir: Mánudag...
Meira

Harmar ákvörðun um lokun starfsstöðvar

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar harmar þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að loka starfsstöð sinni á Sauðárkróki. „Ákvörðun um slíkt er í algjörri andstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar um fjölgun opinberra st...
Meira

Hærra afurðaverð fyrir hross og folöld

Frá og með 1. september síðastliðinn tók í gildi ný verðskrá á hrossa- og folaldainnleggi hjá SAH Afurðum á Blönduósi. Verð hækkar, úr 110 krónum á kílóið fyrir hross í 125 krónur á kílóið og úr 305 krónum á kíló...
Meira

Cirkus Baldoni á ferðinni

Cirkus Baldoni lék listir sínar í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og Íþróttahúsinu á Sauðárkróki um liðna helgi. Á Blönduósi voru áhorfendur um 200 talsins og var mikil ánægja með sýninguna, enda miklir fagmenn þar á ...
Meira

Minnisvarði um Jón S. Bergmann afhjúpaður

Minnisvarði um skáldið Jón S. Bergmann var afhjúpaður sl. laugardaginn í tilefni af 140 ára afmælisdegi hans. Minnisvarðinn stendur á fæðingarstað hans að Króksstöðum í Miðfirði. Minnisvarðann gerði Erlingur Jónsson, myndh
Meira

Reykjavík með stórkostlegan byggðastuðning

Staðsetning starfa á vegum ríkisins er oft nefnd sem byggðamál en líklega sjaldan í samhengi við Reykjavík, sem þó hefur notið stórkostlegs byggðastuðnings stjórnvalda að þessu leyti. Reykjavík er aðsetur langflestra starfsþá...
Meira

Baldur og Alli tryggðu sér titilinn

Sauðkrækingurinn Baldur Haraldsson og Borgfirðingurinn Aðalsteinn Símonarson tryggðu sér um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í rallý en saman skipa þér liðið Tím-On og aka á Subaru Impreza STI. Þetta er þriðja sumarið se...
Meira

Gengið til góðs næstkomandi laugardag

Rauði krossinn í Skagafirði leitar eftir hressum sjálfboðaliðum til að taka þátt í landssöfnuninni Gengið til góðs sem haldin verður á landsvísu laugardaginn 6. september. „Í ár er safnað til verkefna innanlands, þ.m.t. star...
Meira

Talnaspekingurinn með iPadinn

Benedikt Lafleur tók þátt í stórri skyggnikeppni í Úkraínu á síðasta ári en keppnin var í raun sjónvarpsþáttaröð með 34 milljónir áhorfenda. Í keppninni voru þátttakendur fengnir til að þreyta fjölmargar taugatrekkjandi ...
Meira