Fréttir

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2014

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir ári...
Meira

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, sunnudaginn 15. mars kl 13:00. Keppt verður í fegurðarreið 7 – ­9 ára, tvígangi 10­ – 13 ára, þrígangi 10­ –...
Meira

Umræða um framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til funda um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu. „Á fundinum verður rætt um framtíðars...
Meira

Norðurlandsriðill í skólahreysti

Miðvikudaginn 11. mars munu nemendur Grunnskólans austan Vatna keppa í skólahreysti á Akureyri í Norðurlandsriðli. Fer keppnin fram í Íþróttahöllinni og hefst kl.13:00. Hægt er að fylgjast með úrslitum á http://www.skolahreysti...
Meira

Annað mót KS deildarinnar

Á miðvikudaginn verður annað mót KS-Deildarinnar haldið í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Að þessu sinni er það fimmgangur, en honum þurfti að fresta um daginn vegna veðurs. Mótið verður haldið miðvikudagskvöldið 11.mars og hef...
Meira

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 liggur nú frammi í ráðhúsi sveitarfélagsins og á heimasíðu þess. Athugasemdir eða ábendingar við tillögunum skulu berast skriflega til byggingarfulltr
Meira

Dagur Guðmundar góða

Dagur Guðmundar góða verður haldinn hátíðlegur í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal laugardaginn 14. mars kl. 16:00. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir flytur erindið: „Horskur bjargi oss Hólabiskup!“, um Guðmund biskup Arason hinn ...
Meira

Þristurinn hans Svabba Birgis

Það var bráðfjörugur leikur í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastóll og Haukar mættust í 21. umferð Dominos-deildarinnar. Leiknum lauk með því að Svabbi Birgis setti niður þrist þegar fimm sekúndur og innsiglaði þar með sig...
Meira

Sylvía Magnúsdóttir nýr formaður UMSS

95. ársþing UMSS var haldið laugardaginn 7. mars í Tjarnarbæ, félagsheimili hestamannafélagsins Léttfeta á Sauðárkróki sem einnig var gestgjafi að þessu sinni. Formannsskipti urðu í sambandinu þar sem Sylvía Magnúsdóttir frá ...
Meira

Fært um Holtavörðuheiði á ný

Um 120 manns urðu strandaglópar á Laugabakka og Reykjaskóla í Hrútafirði í nótt þegar Holtavörðuheiðin var lokuð vegna veðurs. Opnað hefur verið um heiðina á ný.  Rúv.is greinir frá því að á milli 60 og 70 manns gistu
Meira