Fréttir

Blóðbankabíllinn á Sauðárkróki og Blönduósi í dag

Blóðbankabíllinn er staðsettur á bílastæðinu við Skagfirðingabúð og verður þar fram að hádegi í dag, miðvikudaginn 10. september. Eftir hádegi heldur heldur hann áfram för sinni um Norðurlandið og kemur við á Blönduósi
Meira

Rigning eða skúrir fram að helgi

Suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en suðvestan 10-15 og skúrir síðdegis. Sunnan 8-13 og stöku skúrir á morgun. Hiti 8 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á föstudag: Suðvest...
Meira

Þrjú verkefni valin til frekari þróunar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð, efndi á dögunum til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir undir yfirskriftinni Ræsing í Skagafirði. Einstaklingum, hópum og fyri...
Meira

Strandaði við Skagaströnd

Rúmlega sex tonna bátur strandaði rétt norðan við Skagaströnd í gærkvöldi. Björgunarsveitin Strönd og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar Húnabjörg var kölluð til aðstoðar laust fyrir miðnætti en samkvæmt vef Land...
Meira

Feðgar með besta skorið

Opna Advania mótið í golfi fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 6. september. Leikfyrirkomulag var texas scramble og til leiks mættu 17 lið. „Hlýtt var í veðri en það blés hressilega á mannskapinn,“ segir á vef Golfklúbbs ...
Meira

Kaffi og kökur í tilefni bókasafnsdagsins

Í tilefni bókasafnsdagsins verður boðið upp á kaffi og kökur í Héraðsbókasafninu A-Hún á Blönduósi miðvikudaginn 10. september milli klukkan 16:00-18:00. „Við hvetjum alla sem hafa áhuga til að heimsækja okkur þennan dag, f
Meira

Stöku skúrir í dag en rigning með köflum á morgun

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 5-10 m/s og stöku skúrir, en suðvestan 8-15 eftir hádegi, hvassast á annesjum. Rigning með köflum á morgun. Hiti 10 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Su
Meira

Varði titilinn og jafnaði Íslandsmet sitt

Snjólaug M. Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss varði bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki á Bikarmóti STÍ sem fór fram á Akureyri um helgina. Þá jafnaði hún einnig Íslandsmet sitt sem hún setti á Landsmóti STÍ á Húsavík...
Meira

Hlaupinu flýtt um einn dag vegna gangna

Nemendur Grunnskólans austan Vatna taka þátt í Norræna skólahlaupinu en þetta verður í 29. skiptið sem íslenskir grunnskólanemar taka þátt í þessu samnorræna hlaupi. Hlaupinu verður flýtt um einn dag vegna gangna og fer fram þr...
Meira

Svanni lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum

Svanni lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum fyrir haustið 2014 en umsóknarfrestur er til og með 9. október. Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. E...
Meira