Fréttir

Myndskeið af dramatískum leik Tindastóls og Hauka

Í myndskeiði frá Skottu Film má sjá brot af spennuþrungnum og dramatískum leik sem Tindastóll og Haukar háðu í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki sl. sunnudag. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 89-86.   Fjallað var um le...
Meira

Verkalýðsfélögin undirbúa verkfallsaðgerðir

„Við komum að lokuðum dyrum á samningafundi í gær, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins sögðu að ekki væri vilji til að ræða frekar okkar kröfur og því var ákveðið að slíta viðræðum,“ segir Ásgerður Pálsdóttir formað...
Meira

Ótrúleg fjölbreytni á opnum dögum

Þessa vikuna standa yfir opnir dagar hjá Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um er að ræða þrjá daga þar sem hefðbundið skólastarf er brotið upp og nemendum gefinn kostur á að taka þátt í alls konar afþreyingu o...
Meira

Jódís Helga vann Stóru Upplestrarkeppnina - FeykirTv

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í sal bóknámshúss FNV í gær og þar öttu kappi ellefu nemendur úr öllum grunnskólum Skagafjarðar og lásu textabút úr sögu og tvö ljóð. Nemendur Tónlistarskóla Skagafjarðar léku einnig nokku...
Meira

Þriðja riðutilfellið greinist á Norðurlandi vestra

Riðuveiki greindist í síðustu viku á bænum Víðiholti í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi. Í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun segir að...
Meira

Rabb-a-babb 112: Sonja Sif

Nafn: Sonja Sif Jóhannsdóttir. Árgangur: 1975. Fjölskylduhagir: Ég er í sambúð með Gunnar Atla Fríðusyni og við eigum 4 börn, það eru þau Kári 13 ára, Örvar 12 ára, Selma 10 ára og Kolbeinn 9 ára. Búseta: Ég bý á Akureyri og í Mývatnssveit. Hverra manna ertu og hvar upp alin: Ég er dóttir Jóhanns Þórs Friðgeirssonar og Elsu Stefánsdóttur og ég var svo heppin að fá að alast upp út um allan Skagafjörð (Fagranesi, Sauðárkróki, Viðvík, Hólum) en lengst ólst ég upp á dásemdarstaðnum Hofi á Höfðaströnd.
Meira

Áskorendamót Riddara Norðursins

Áskorendamót Riddara Norðursins verður haldið í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, næstkomandi  föstudagskvöld, 13. mars og hefst mótið kl. 20:00. Líkt og síðustu ár skora Riddarar Norðursins á fjögur lið til a
Meira

„Erum alveg í skýjunum yfir mætingunni“

„Það hefur verið alveg svakaleg flott mæting, við erum alveg í skýjunum yfir því. Blönduóskirkja var full á fyrstu tónleikunum og það komu hátt á annað hundrað manns á Hvammstanga í gærkvöldi, segir Höskuldur B. Erlingsso...
Meira

Hestadagar grunnskólanemenda á Hólum

Hestafræðinámi 9. bekkinga í Varmahlíðarskóla og 8. og 9. bekkjar Árskóla sem fram fer á Hestadögum Háskólans á Hólum lauk nýlega með fjögurra daga dvöl nemendanna á Hólum í Hjaltadal. Hestadagarnir eru liður í æfingakenn...
Meira

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni

Víðidalurinn sigraði fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni sl. föstudag. Staðan er þannig að  Víðidalurinn er með 95,74 stig og Lið Lísu Sveins er með 87,97. „Mótið var skemmtilegt og voru nokkrar mjög flottar sýningar,“...
Meira