Fréttir

Hönnun hátíða fyrsti fyrirlestur vetrarins

Fyrirlestrarröð ferðamáladeildar Vísindi og grautur er að fara af stað þennan veturinn sem sem fyrr. Næstkomandi miðvikudag ríður Skúli Gautason, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu, á vaðið með fyrirlestur sem hann nefnir „Hönnu...
Meira

Átti viðkomu í Sauðárkrókshöfn tveim dögum fyrir strandið

Flutningaskipið Samskip Akrafell, sem strandaði á skeri við Vattarnes á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar sl.  laugardag, átti viðkomu í Sauðárkrókshöfn á fimmtudagsmorgun þar sem það lestaði vörur til útflutnings en...
Meira

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst 16. september

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst þriðjudaginn 16. september og verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum í íþróttasal gamla barnaskólans við Freyjugötu. Þjálfarar eru Einar Örn Hreinsson 1. kyu og Jakob Smári Pálma...
Meira

Slösuð kona sótt í Forsæludal

Björgunarsveitir Húnavatnssýslu voru kallaðar út fyrir hádegi í dag þegar sækja þurfti konu, sem meiddist á hné. Samkvæmt vef Landsbjargar var hún þá stödd fyrir ofan Forsæludal í Vatnsdal og bera þurfti hana um 200-300 m leið...
Meira

Loksins, loksins! Gott stig til Stólanna í dag

Tindastóll og HK mættust á Sauðárkróksvelli í dag í sumarblíðu og fíneríi eins og vænta mátti. Þrátt fyrir markalausan leik var leikurinn ágæt skemmtun og loksins nældu Stólarnir í stig eftir tólf tapleiki í röð og voru st...
Meira

Nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands skipaður

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem tekur til starfa 1. október. Nýja stofnunin verður til við sameiningu heilbrigðisstofnananna á B...
Meira

Tækifæri kaupir sjónvarpsstöðina N4

Eigendur sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri hafa samþykkt kauptilboð fjárfestingarfélagsins Tækifæris á öllu hlutafé fyrirtækisins. N4 rekur tvo miðla, N4 Dagskrá Norðurlands og N4 Sjónvarp. Í frétt á vef RÚV segir að kau...
Meira

320 lítrum af vatni dælt út úr Verslunarminjasafninu

Vatn flæddi inn í Verslunarminjasafnið Bardúsu á Hvammstanga í vatnaveðrinu um sl. helgi þegar fyrsta haustlægðin gekk yfir landið. Húsnæðið var allt á floti þegar starfsmaður vitjaði þess sl. sunnudag en skemmdir voru minnihá...
Meira

Pálínuboð og sýning í Bjarmanesi

Nes Listamiðstöð á Skagaströnd býður í Pálínuboð („Pot luck“) sunnudaginn 7. september milli kl. 18:00 og 20:00. Gestir eru beðnir um að taka með sér rétt á hlaðborðið og njóta samverunnar með listamönnum septembermána
Meira

Líflambadagur austan Vatna

Líflambadagur hreppanna fornu; Fells- og Hofs-, Hóla- og Viðvíkurhreppa verður haldinn í Melstað í Óslandshlíð laugardaginn 11. október og opnar fjárhúsið  kl. 13:00. Lömb verða til sýnis og sölu og er áhugasömum bent á að...
Meira