feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.10.2014
kl. 12.05
Hótel Tindastóll á Sauðárkróki er elsta starfandi hótel landsins en það er 130 ára um þessar mundir. Hótelið er enn í fullum rekstri og ætla núverandi eigendur, Tómas H.Árdal og Selma Hjörvarsdóttir að fagna afmælinu með þv...
Nýsköpunarvika er árlegur viðburður í Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði. Er hefðbundið skólastarf þá stokkað upp og lögð áhersla á nýsköpun hvers konar. Vikan endar svo með sýningu fyrir foreldra og aðra aðstandendur...
Innan skamms verða verðtryggð húsnæðislán heimilanna leiðrétt. Um jafnræðisaðgerð er að ræða sem mun koma flestum íslenskum heimilum til góða. Loksins fá heimilin að njóta einhverrar sanngirni og réttlætis.
Húsnæðismál...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.10.2014
kl. 09.47
Á sunnudaginn lauk sýningum á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Upphaflega voru auglýstar átta sýningar og átti þeim að ljúka á þriðjudaginn fyrir rúmri viku.
Vegna góðrar aðsóknar var bætt við þrem...
Almannavarnir hafa sent út sms skilaboð til íbúa á stór-Skagafjarðarsvæðinu þar sem varað er við mengun yfir hættumörkum. Er fólki bent á að loka gluggum og halda sig innan dyra.
Leiðbeiningar um viðbrögð við menguninni er a...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
28.10.2014
kl. 16.04
Á fimmtudagskvöldið verða styrktartónleikar á Rósenberg til styrktar Pálu Kristínu Bergsveinsdóttur frá Sauðárkróki og eiginmanni hennar, Lúðvík Lúðvíkssyni.Margir muna eflaust að Pála Kristín veiktist sjálf á unga aldri o...
Keilir verður með opinn kynningarfund í Farskólanum, Faxatorgi á Sauðárkróki, um fjarnám Háskólabrúar og Háskólabrú með vinnu, þriðjudaginn 28. október kl. 19:00. Hægt verður að bjóða upp á fjarfund ef búnaðir eru lausir...
Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna 2015 og er umsóknarfrestur til 1. des 2014. Allir hafa rétt til að sækja um styrki í sjóðinn, sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og lögaðil...
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. október 2014 í Ráðhúsi Sauðárkróks og hefst hann kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1410001F - B...
Nýlega var ég að kynna mér fiskveiðiráðgjöf í makríl og rak þá augun í að stærð stofnsins hefur verið endurmetin langt aftur í tímann. Nú er talið að stofninn hafi verið mun stærri undanfarin ár en áður var talið. Hrygningarstofn makríls var til dæmis talinn hafa verið 2,7 milljónir tonna árið 2012. Við endurmat Alþjóðahafrannsóknarráðsins er hann talinn hafa verið ríflega 11 milljónir tonna. Það er ríflega fjórfföld aukning.
Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins. „Það er ekki farið beint í aðildarviðræður. Við förum alltaf í þjóðaratkvæðagreiðslu á undan. Og það er mikil málamiðlun af okkar hálfu,“ sagði hún í þættinum. Hins vegar hefur Þorgerður, líkt og aðrir fulltrúar Viðreisnar, ítrekað haldið því fram að hún treysti þjóðinni fyrir málinu. Nú síðast á Alþingi á föstudaginn.
Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Verðbólgan fór yfir 10% í tíð fyrri ríkisstjórnar. Staðan í dag er allt önnur. Verðbólga hefur ekki mælst minni síðan 2020 og tiltrú á ríkisfjármálin hefur aukist.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Íbúar í Húnaþingi vestra upplifðu Covid-faraldurinn all harkalega á eigin skinni síðla vetrar eftir hópsmit og meðfylgjandi úrvinnslusóttkví þar sem aðeins einn af hverju heimili mátti fara út í einu. Tónlistaráhugafólk lét ekki deigan síga og myndbönd þar sem menn spiluðu saman á netinu, hver í sínu herbergi, fengu verðskuldaða athygli. Í þessum hópi tónlistarmanna var Kristinn Rúnar Víglundsson (1988) frá Dæli í Víðidal.