Fréttir

Sundlaugin lokuð í sumar vegna viðgerða

Sundlaugin í Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki verður lokuð í sumar, frá 2. júní til og með 17. ágúst. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar er það gert vegna þess að skipta þarf um loftræs...
Meira

„Ótrúlegt hverju er hægt að áorka með jákvæðu viðhorfi“

Farskóli Norðurlands vestra mun bjóða upp á Dale Carnegie námskeið dagana 23.-25. maí næstkomandi. Anna Steinsen mun sjá um þjálfunina á námskeiðinu en hún hefur séð um Dale Carnegie þjálfun frá því í ársbyrjun 2004. Anna...
Meira

Ekki óútskýrður kynbundinn launamunur

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra sl. fimmtudag var fjallað um niðurstöðu kjarakönnunar meðal starfsmanna Húnaþings vestra. Sveitarstjórn samþykkti að ekki væru fyrir hendi forsendur til að aðhafast frekar vegna niðursta
Meira

Fótboltabúningar afhentir í dag

Knattspyrnudeild Tindastóls vill koma því á framfæri að fótboltabúningar liðsins, sem var pantað frá JAKO, verða afhentir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag kl. 16 – 19. „Fólk er hvatt til að nálgast búningana í da...
Meira

Viðræðum um Hjallastefnu frestað

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar sl. mánudag var tekið fyrir bréf frá Margréti Pálu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Hjallastefnunnar. Við afgreiðslu málsins var ákveðið að fresta umræðu þau áform að taka upp Hjallastefn...
Meira

Hjördís Ósk í 20. sæti á Evrópuleikunum

Crossfit-konan frá Hvammstanga, Hjördís Ósk Óskarsdóttir, fór um síðustu helgi ásamt fríðu föruneyti til Danmerkur að keppa á Evrópuleikunum í Crossfit. Hafnaði hún í 2. sæti á mótinu. Leikarnir fóru fram í Ballerup og ke...
Meira

Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar

Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28 maí. kl.20.00 á Strönd Sæmundargötu 7a. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar, trúnaðarmannaráðs og skoðunarm...
Meira

Fasteignaskattur í Sveitarfélaginu Skagafirði á að vera sambærilegur og hjá nágrannasveitarfélögum okkar

K–listinn leggur áherslu á lækkun fasteignaskatts á kjörtímabilinu þannig að hann verði eins og þau gerast lægst á Norðurlandi vestra. Með því að lækka fasteignarskatt léttum við álögur á fjölskyldur, hvetjum til nýbyggi...
Meira

Skagfirskir skólar, lífsins gæði og gleði

Í Skagafirði er unnið metnaðarfullt starf á öllum skólastigum: í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum, framhaldsskóla, farskóla og háskóla. Við Skagfirðingar erum svo lánsöm að hafa metnaðarfulla kennara, stjórnendur og ...
Meira

Já „Allskonar“ er á stefnuskrá framsóknarmanna

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og formaður  Sjálfsbjargar skrifaði góða grein í Feyki þar sem hún minnir á að samfélagið gerir ekki alltaf ráð fyrir að allir komist óhindrað leiðar sinnar eða að allir ei...
Meira