Fréttir

Gönguferð með VG og óháðum í Skagafirði

Á laugardaginn kemur munu VG og óháðir í Skagafirði bjóða uppá gönguferð um fyrirhugaðan útivistarhring á Sauðárkróki. Í fréttatilkynningu kemur fram að lagt verður af stað frá kosningarskrifstofu VG og óháðra stundvísle...
Meira

Olísmót UMSS hefst á morgun

Olísmót UMSS verður haldið á Sauðárkróki helgina 16. – 18. maí næstkomandi á félagssvæði Léttfeta. Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum: Skeið: 100m, 150m, 250m Gæðingaskeið PP1: Ungmenni, opinn flokkur Slak...
Meira

Fiskibáturinn Alda HU 112 kominn til Skagastrandar

Nýr fiskibátur er kominn til Skagastrandar en Vík ehf útgerð hefur endurnýjað fiskiskipið Öldu HU 112 með kaupum á Kristni II SH 712, sem er 13 m langur og 14,92 tonna yfirbyggður plastbátur. Kristinn II er smíðaður hjá Trefjum eh...
Meira

Manstu gamla daga?

Minningarnar halda áfram að streyma í söngskemmtun í tali og tónum sem haldin verður seinnipartinn í maí. Sögusviðið er Skagafjörður 1967 og 1969 og verða dægurlögunum, tíðarandanum og sögum af fólkinu gerð skil. Sýningar v...
Meira

Ferðaáætlun FFS sumarið 2014

Ferðafélag Skagfirðinga hefur gefið út ferðaáætlun sína fyrir sumarið. Boðið verður upp á þrjár gönguferðir og bílferð í Ingólfsskála. Ferðirnar verða allar nánar auglýstar þegar nær dregur en áætlunin lítur svona
Meira

Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

Samkvæmt vef innanríksráðuneytisins samþykkti Alþingi í gær tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumann...
Meira

Vinnustöðvun í grunnskólum á morgun að öllu óbreyttu

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun í þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí, vegna kjarabaráttu sinnar. „Við sitjum enn við fundarborðið. Það er ekki búið að ganga frá neinu en við reynum að gera allt sem v...
Meira

Körfuboltaæfingar fyrir 7.bekk og eldri

Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hjá Tindastól á Sauðárkróki hefjast í dag, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí. Verða þær frá kl. 16:30-18.00. Æfingarnar verða í umsjá Helga Freys Margeirsson og Ó...
Meira

Héraðsmót USAH í sundi

Samkvæmt vef Húna verður Héraðsmót USAH í sundi haldið mánudaginn 26. maí nk. Mótið hefst kl. 17:00, upphitun hefst kl. 16:30. Þátttökurétt hafa félagsmenn í aðildarfélögum USAH. Keppt verður í sundlauginni á Blönduósi. H...
Meira

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira