Fréttir

Opinn dagur í Gestastofu sútarans og Sjávarleðri á föstudag

Gestastofa sútarans og Sjávarleður ætlar að vera með opinn dag nk. föstudag í tilefni af vorkomu og þess að nýtt ferðasumar er framundan. „Okkur langar til að fá sem flesta Skagfirðinga og nærsveitungar til að koma í heimsókn ...
Meira

Eldur í Húnaþingi í lok júlí

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár verður hátíðin haldin dagana 23.-27. júlí. Framkvæmdastjórar hátíðarinnar í ár eru...
Meira

Atvinna númer eitt

Á stefnuskrá Framsóknarflokksins í Skagafirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru atvinnumál sett í forgrunn. Fjölgun íbúa sveitarfélagsins er brýnasta verkefni nýrrar sveitarstjórnar. Það ætlum við framsóknarmenn að ge...
Meira

Pétur Rúnar valinn í U18 landsliðið

Samkvæmt vef Tindastóls hefur Pétur Rúnar Birgisson verið valinn í 12 manna landslið U18 í körfubolta og er mikil vinna hjá kappanum að skila sér því hann var einnig valinn til að vera fyrirliði landsliðsins. Frábær árangur hj...
Meira

Sjávarsæla 2014

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki verður haldinn með sama sniði og í fyrra á "gamla staðnum" laugardaginn 31. maí næstkomandi. Í boði verður til dæmis kappróður, reipitog, flotgallasund, koddaslagur, sigling, fiskisúpa, grillaða...
Meira

Frábær árangur hjá Jóhanni Birni á Vormóti HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossi laugardaginn 17. maí síðastliðinn. Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS sigraði í 100 m og 400 m hlaupum. Samkvæmt vef Tindastóls hljóp Jóhann Björn 100 m á 10,99 sekúndum og 400 m á 48,82 sekún...
Meira

Litið um öxl

Nú er fjögurra ára kjörtímabil að renna sitt skeið og þar með seta mín í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Það er með trega sem ég kveð þennan starfsvettvang því kynni mín af samstarfsfólki jafnt í sveitarstjór...
Meira

Stjórnmál eru ekki fótbolti

Það hefur verið sagt um stuðningsmenn liða í enska boltanum að það sé líklegra að þeir skipti um maka á lífsleiðinni en að þeir skipti um lið.  Þeir sem halda með Liverpool halda tryggð við Liverpool, sama á hverju gengur....
Meira

Kjarasamningur grunnskólakennara undirritaður í kvöld

Fulltrúar grunnskólakennara skrifuðu undir nýjan kjarasamning kl. 21:45 í kvöld samkvæmt frétt Rúv.is og þar með lauk langri og strangri kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. Því er ljóst að á morgun verður ekki af áð...
Meira

Óska eftir stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu grunnskólakennara

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun í grunnskólum landsins á morgun, miðvikudaginn 21. maí. Félagsmenn FG í Árskóla óska eftir því að Sveitarfélagið Skagafjörður sendi frá sér stuðningsyfirlýsingu við kjara...
Meira