Fréttir

Baldur Haraldsson akstursíþróttamaður ársins

Baldur Haraldsson á Sauðárkróki og Ásta Sigurðardóttir, sem bæði eru rallýökumenn, voru um helgina útnefndur akstursíþróttamaður ársins 2014. Útnefningin fór fram á lokahófi akstursíþróttamanna í Sjallanum á Akureyri. Ef...
Meira

Froststilla eykur líkur á háum styrk mengunar

Í dag, þriðjudag, er búist við froststillu á gosstöðvunum en við slíkar aðstæður eru auknar líkur á háum styrk mengunar, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands. Þegar kemur fram á daginn má búast við sunnan og suðvestan andvara o...
Meira

Lokun bókasafnsins

Starfsfólk Héraðsbókasafns Skagfirðinga biður  þá lánþega sína  sem enn eiga eftir að skila bókum að gera það sem fyrst. Safninu verður lokað á fimmtudaginn vegna framkvæmda.   Nýtt skráningarkerfi verður tekið upp  og...
Meira

Bæjarmálafélag Skagastrandar boðar til fyrsta fundarins

Fyrsti fundur hins nýstofnaða Bæjarmálafélags Skagastrandar verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. nóvember, í félagsheimilinu Fellsborg. Á fundinum verða lagðar línur um framhaldið og hvernig því verður háttað. „Tímaþjóf...
Meira

Að mæla sér mót

Einhverjar þúsundir höfðu í gær þörf fyrir að mæla sér mót á Austurvelli til að mótmæla og allt í lagi með það. Það er að sjálfsögðu réttur fólks. Ástæður fyrir mótmælunum voru margvíslegar og ef leitað var eftir...
Meira

Gasmælir kominn á Blönduós

Umhverfisstofnun hefur sent gasmæli til lögregluembættisins á Blönduósi sem verður notaður til að mæla mengun á svæðinu. Samkvæmt Húna.is verður hann væntanlega ekki settur á einn og sama staðinn heldur verður hann færanlegur....
Meira

Rúnar Már upp í efstu deild í Svíþjóð

GIF Sundsvall tryggði sér um helgina sæti í sænsku úrvalsdeildinni að ári en Sundsvall gerði markalaust jafntefli við Landskrona í lokaumferðinni.  Með liðinu leikur Króksarinn fótlypri, Rúnar Már Sigurjónsson, og hefur verið ...
Meira

Léttskýjað að mestu og frost í dag

Sunnan 3-8 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra, léttskýjað að mestu og frost 0 til 8 stig. Dálítil snjókoma í kvöld og nótt, en suðaustan 5-10 á morgun og slydda eða snjókoma og hlánar. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru a
Meira

Tindastólsmenn fóru örugglega áfram í Powerade-bikarnum

Á laugardag lék mfl. karla hjá Tindastóli við lið ÍG úr Grindavík í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppninnar. Leikið var í Grindavík og reyndust heimamenn ekki mikil fyrirstaða. Lokatölur 72-99. Heimamenn fóru þó betur af stað
Meira

Lækjamót ræktunarbú ársins

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardagskvöldið 1. nóvember sl. „Skemmtinefndin fór á kostum eins og vanalega og Þórhallur Sverris...
Meira