Fréttir

Körfuboltaæfingar fyrir 7.bekk og eldri

Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hjá Tindastól á Sauðárkróki hefjast í dag, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí. Verða þær frá kl. 16:30-18.00. Æfingarnar verða í umsjá Helga Freys Margeirsson og Ó...
Meira

Héraðsmót USAH í sundi

Samkvæmt vef Húna verður Héraðsmót USAH í sundi haldið mánudaginn 26. maí nk. Mótið hefst kl. 17:00, upphitun hefst kl. 16:30. Þátttökurétt hafa félagsmenn í aðildarfélögum USAH. Keppt verður í sundlauginni á Blönduósi. H...
Meira

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira

Hitaveita að Gauksmýri - vinnuútboð

Á vef Húnaþings vestra óskar hitaveita Húnaþings-v eftir tilboðum við lagningu hitaveitu að Gauksmýri. Um er að ræða lögn á 4,9 km af foreinangraðri stálpípu DN 100 sem er lögð í skurð frá Litla-Ósi að Gauksmýri, plæging...
Meira

Fagur fiskur úr sjó

Á dögunum kom sjaldséður fiskur úr sjó á Sauðárkróki, sem við nánari skoðun virtist vera sandhverfa. Það var Stefán Valdimarsson á Vin SK-22 sem fann fiskinn í netum sínum er hann var að draga síðustu grásleppunetin úr sjó...
Meira

Hagnaður um 66,3 milljónir kr.

Í ársreikningi sveitarfélagsins Skagastrandar kemur fram að rekstrartekjur samstæðunnar voru 537 m.kr. en voru 497,4 m.kr. árið 2012 og hafa hækkað um 8% milli ára. Rekstrarniðurstaða var jákvæð á árinu um 66,3 m.kr. í samanbur
Meira

Allra síðasta sýning á Rjúkandi ráð

Í kvöld kl. 20 er allra síðasta sýning á leikritinu Rjúkandi ráð sem Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi á opnunardegi Sæluvikunnar þann 27. apríl síðastliðinn. Minnt er á að Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar, Starfsm...
Meira

Heiðursgæs Blönduóss enn ekki skilað sér

Heiðursgæs Blönduóss, grágæsin SLN, hefur ekki skilað sér á túnin við heilsugæslustöðina á Blönduósi í vor eins og hún hafði gert í að minnsta kosti 14 ár. Margir bæjarbúar hafa fylgst með gæsinni í gegnum árin og hugs...
Meira

Skagafjarðarbæklingur kominn út

Út er kominn árlegur ferðabæklingur sem gefinn er út af Sveitarfélaginu Skagafirði og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði. Í honum er að finna upplýsingar um þá fjölbreyttu möguleika sem ferðaþjónusta í Skagafirði hefur ...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastól

Nú er búið að loka skíðasvæðinu en alls komu 4109 manns á skíði í Tindastól á 100 dögum samkvæmt vef Tindastóls. Skíðadeild Tindastóls og starfsmenn vilja þakka öllum kærlega fyrir komuna í vetur. ,,Vonandi sjáumst við k...
Meira