Fréttir

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með ...
Meira

Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra

Í lok september var atvinnuleysi á landinu öllu um 3% en minnst var það á Norðurlandi vestra, af öllum landshlutum, eða um 1.3%. Einstaklingar án atvinnu í landshlutanum voru 57. Þetta kemur fram í upplýsingum um stöðu á vinnumark...
Meira

Náttúruvísindamenn framtíðarinnar?

Í síðustu viku fóru komu allir bekkir Grunnskólans austan Vatna í vettvangsferð í Verið á Sauðárkróki. Hópnum var skipt í þrjá minni og fór einn þeirra í heimsókn í fiskvinnslu FISK Seafood en tveir skoðuðu rannsóknastarf ...
Meira

Skagfirðingar í Útsvari á föstudaginn

Keppni í Útsvarinu er fyrir nokkru hafin í Ríkissjónvarpinu þennan veturinn en þar keppa 24 sveitarfélög sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Næstkomandi föstudagskvöld er komið að því að Skagfirðingar hefji þátttöku e...
Meira

Þrjár aukasýningar á Emil í Kattholti

Bætt hefur verið við þremur aukasýningum á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Uppselt hefur verið á fimm sýningar af átta hingað til. Leikfélag Sauðárkróks þakkar góðar viðtökur og vekur athygli á að ...
Meira

Vaxandi norðanátt með snjókomu

Það hefur vart farið framhjá íbúum á Norðurlandi vestra að veðurstofan hefur varað við áhrifum vetrar konungs næstu daga. Stormviðvörun hefur verið gefin út fyrir landið og í nýjustu veðurspá fyrir Strandir og Norðurland ve...
Meira

Heitavatnslaust í Túna- og Hlíðahverfum

Vegna bilunar í stofnlögn ofan Dalatúns þarf að loka fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki. Lokað verður fyrir vatnið fljótlega og mun lokunin vara fram eftir degi. Lokunin á við allar götur í Hlíða- og...
Meira

Frábær bræðrastemning á taumlausum tónleikum í Miðgarði

Snillingarnir Óskar Péturs Álftagerðisbróðir, Valmar Valjaots Hvanndalsbróðir og Magni Ásgeirs litli bróðir, spiluðu uppáhaldslögin sín og sögðu sögur á milli laga á eldhressum tónleikum í Miðgarði laugardagskvöldið 18. o...
Meira

Myndasyrpa frá frumsýningu Emils í Kattholti

Uppselt er á tvær síðustu sýningar sem eftir eru af Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks. Leikritið var frumsýnt um sl. helgi og hefur það fengið afar góðar viðtökur en uppselt hefur verið á fimm sýningar af ...
Meira

Frá fortíðinni, hönd í hönd inn í framtíðina

Húnavallaskóli hefur síðustu þrjú árin tekið þátt í Comeniusarverkefni, ásamt skólum í fimm öðrum löndum; Noregi, Spáni, Grikklandi, Póllandi og Ítalíu. Verkefnið ber yfirskriftina „From past, hand in hand, for future“ og...
Meira