Textíldagur í Kvennaskólanum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
20.05.2014
kl. 15.33
Laugardaginn 24. maí næstkomandi verður opið hús á textíldegi í Kvennaskólanum á Blönduósi frá klukkan 12 til 16. Þar verður hægt að fræðast um Textílsetur Íslands og um Þekkingarsetrið á Blönduósi.
Textíllistamennirnir...
Meira