Fréttir

Ferðastiklur í Húnavatnssýslum

Eins og sjónvarpsáhorfendur hafa líklega tekið eftir hefur RÚV undanfarið sýnt þættina Ferðastiklur þar sem feðginin Lára Ómarsdóttir og Ómar Ragnarsson ferðast um landið. Síðast liðinn sunnudag voru þau í Húnaþingi. Við...
Meira

Fuglaskoðunarhús sett niður á Einarsnesi

Einarsnesið á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en þar var sett niður nýtt fuglaskoðunarhús í gær, skv. frétt á Húna.is. Húsið er rúmir 20 fermetrar að stærð og var smíðað af iðnnemum Fjölbrautarskólans á Sauðárkr...
Meira

Textíldagur í Kvennaskólanum

Laugardaginn 24. maí næstkomandi verður opið hús á textíldegi í Kvennaskólanum á Blönduósi frá klukkan 12 til 16. Þar verður hægt að fræðast um Textílsetur Íslands og um Þekkingarsetrið á Blönduósi. Textíllistamennirnir...
Meira

Opið hús hjá Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús næstkomandi föstudag, 23. maí, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 17 og 19. Þar verður hægt að hitta þá listamenn hva...
Meira

Heima er best í Skagafirði

Þegar ég velti upp ástæðunum fyrir því af hverju ég ákvað að slá til og taka sæti á lista VG og óháðra í Skagafirði kemur ýmislegt upp í hugann. Tilhugsunin um að geta verið partur af því að gera mína heimabyggð að ák...
Meira

Framtíðarskipulag húsnæðismála til umræðu í Framsóknarhúsinu í kvöld

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi og Matthías Imsland aðstoðarmaður Velferðarráðherra ætla að funda með framsóknarmönnum í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 20 til að ræða st
Meira

Sýslumenn skornir niður á landsbyggðinni

Sýslumannsembættum á landinu fækkar úr 24 í 9 samkvæmt tillögu innanríkisráðherra og samþykkt Alþingis á lokadegi þingsins. Á mannamáli þýðir þetta gríðarleg skerðing á þjónustu og fækkun stjórnsýslustarfa á landsbyg...
Meira

Styrkur Hofsóss

Sjávarbyggðin Hofsós býr yfir miklum möguleikum til þess að blómgast og dafna.  Staðurinn er rómaður fyrir fallegt útsýni út yfir eyjaskrýddan Skagafjörðinn og inn til landsins gnæfir fallegur Ennishnjúkur. Umhverfið er sem æ...
Meira

Skokkhópurinn skundar af stað

Æfingar hins svokallaða skokkhóps á Sauðárkróki eru nú að hefjast. Vakin skal athygli á því að hlaup eru ekki skilyrði fyrir þátttöku, því hægt er að ganga, skokka, hjóla, hafa með sér barnakerrur og börn, í bakpoka, á h...
Meira

Hestamennska á Norðurlandi vestra með mörg einkenni klasa

Ráðstefnan Norðan við hrun – sunnan við siðbót? var haldin á Hólum í Hjaltadal fyrir helgina. Á meðal fyrirlesara var Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, en í fyrirlestri hennar og Runól...
Meira