Fréttir

Rigning eða slydda í dag

Norðaustan 10-15 og rigning eða slydda er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en mun hægari og úrkomulítið í innsveitum. Hiti 0 til 6 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan 8-18 m/s, hvassast á SA...
Meira

Körfuboltaveisla Tindastólsmanna í Síkinu

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í einhverja 18 mánuði fór fram í kvöld en þá kom lið Þórs frá Þorlákshöfn í heimsókn. Stólarnir voru snöggir í gang og áttu nánast óaðfinnanlegan leik í fy...
Meira

Stórtónleikar með Todmobile í kvöld

Hin landsþekkta og sívinsæla hljómsveit Todmobile verður með stórtónleika á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í kvöld. Hefjast þeir klukkan 21:00 og er miðasala við innganginn. Miðaverð er krónur 3000 og opnar húsið klukkan ...
Meira

Sveinbjörg ráðin atvinnuráðgjafi hjá SSNV

SSNV hefur ráðið Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur í starf atvinnuráðgjafa og tekur hún við starfi Gudrunar Kloes, sem lætur af störfum 1. desember nk. Norðanátt.is greinir frá þessu. Sveinbjörg er viðskiptafræðingur frá Bifrös...
Meira

COALESCE - Myndlistarsýning í Gúttó

COALESCE er sýning á nýjum listaverkum eftir listamenn sem um þessar mundir dvelja og starfa í Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd. Samkvæmt fréttatilkynnignu fjalla verkin um íslenska menningu, landslag og þjóðtrú út frá mismunandi...
Meira

Helga Rós með einsöngshlutverk í Don Carlo

Skagfirska sópran söngkonan Helga Rós Indriðadóttir fer með hlutverk Elísabetar í óperunni Don Carlo eftir Verdi sem verður frumsýnd í Hörpu eftir tæpa viku. Er þetta í fyrsta sinn sem Helga Rós fer með einsöngshlutverk hjá Ís...
Meira

Hræ af um fimm metra löngu marsvíni

ilkynnt var um hvalreka í landi Mallands á Skaga sl. sunnudag. Þegar lögregla og landeigendur komu á staðinn á mánudagsmorgun reyndist vera hræ af um fimm metra löngum hval í fjörunni rétt norðan við fjárhúsin á bænum.  Eftir ...
Meira

Vinadagur í Skagafirði - Myndir

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði var haldinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla í gær. Mikil stemning var í húsinu og tóku krakkarnir vel undir í söng og dansi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vinaverkefni...
Meira

Gasmengun fer heldur minnkandi

Í dag, fimmtudag, má búast við gasmengun vestan eldstöðvanna, frá Eyjafirði og sunnanverðum Vestfjörðum í norðri, suður yfir Reykjanes. Styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmsloftinu í Skagafirði er vel undir hættumörkum...
Meira

Óvíst að Landsmót hestamanna 2016 verði á Vindheimamelum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í dag ríkir óvissa um að Landsmót hestamanna verði haldið á Vindheimamelum í Skagafirði árið 2016, þrátt fyrir að viljayfirlýsing þess efnis hafi verið undirrituð fyrr á þessu ári. ...
Meira