Fréttir

Tvö framboð í Blönduósbæ

Tveir listar bjóða sig fram til sveitarstjórnakosninga í Blönduósbæ í ár, L-listi fólksins og J-listi umbótasinnaðra Blönduósinga með almannaheill og jafnræði að leiðarljósi. L-listi er í meirihluta á yfirstandandi kjörtíma...
Meira

Tvö framboð í Húnavatnshreppi

Í tilkynningu frá kjörstjórn Húnavatnshrepps segir að tveir listar séu í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014. Um er að ræða A-lista framtíðar og E-lista nýs afls. A-Listi framtíðar: Þorleifur Ingvarsson, ...
Meira

Fjögur framboð í Skagafirði

Frestur til að skila inn framboðum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi rann út á hádegi laugardaginn 10. maí. Samkvæmt vef Skagafjarðar skiluðu fjögur framboð inn listum fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Skagafir...
Meira

Anton Ari í mark Stólanna

Á vef Tindastóls kemur fram að markvörðurinn tvítugi Anton Ari Einarsson hefur gengið í raðir Tindastóls í 1. deildinni, en hann kemur á lánssamningi frá Val. Anton gekk nýlega í raðir Vals frá Aftureldingu þar sem hann var aða...
Meira

Byr í seglin

Ef uppfylla á réttmætar væntingar íbúa um þjónustu og bætta aðstöðu í Sveitarfélaginu Skagafirði þá er það forgagnsverkefni að snúa við neikvæðri íbúaþróun og fjölga íbúum.  Aldurssamsetning sveitarfélagsins sýnir...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Þrír nemendur í 7. bekk Varmahlíðarskóla komust áfram í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2014. Á heimasíðu skólans kemur fram að um 1800 umsóknir bárust frá nemendum í 5., 6., og 7. bekk í 43 grunnskólum um allt lan...
Meira

Safna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki

Sjúkraflutningamenn á Hvammstanga hafa komið af stað söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lucas 2. Að sögn Gunnars Sveinssonar sjúkraflutningamanns mun tækið hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið þar sem fáir koma a...
Meira

Guðrún Gróa valin besti varnarmaðurinn

Lokahóf KKÍ var haldið föstudagskvöldið 9. maí síðastliðinn í Laugardalshöllinni, en þar voru leikmenn í Domino´s deild karla og kvenna 2013-2014 verðlaunaðir. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir frá Reykjum í Hrútafirði var val...
Meira

Tap á rekstri Félagsheimilisins á Blönduósi

Á fundi bæjarráðs Blönduósbæjar sem haldinn var þann 8. maí síðastliðinn kynnti bæjarstjóri ársreikning Félagsheimilisins á Blönduósi ehf. Samkvæmt fundargerð varð tap á rekstri félagsins á árinu 2013 að fjárhæð 2.727...
Meira

Dálítil rigning eða slydda sum staðar í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 5-13 á annesjum, annars hægari vindur. Skýjað og sums staðar dálítil rigning eða slydda í dag, hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan og suðaus...
Meira