Tvennir tónlistarviðburðir í Hólaneskirkju á sunnudag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
09.05.2014
kl. 09.22
Á vef Húna er sagt frá því að sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði mun halda söngskemmtun í Hólaneskirkju sunnudaginn 11. maí nk. Um kvöldið verður svo dægurlagamessa í kirkjunni þar sem kór Hólaneskirkju syngur við ...
Meira