Fréttir

Lokafundur „Riding Native Nordic Breeds“

Um síðustu helgi var haldinn á Hólum lokafundur í verkefninu „Riding Native Nordic Breeds.“ Þátttakendur komu frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og Bandaríkjunum. Dagskráin stóð saman af fræðilegum fyrirlestrum, kynnin...
Meira

Sigrar jafnt sem ósigrar um helgina

Yngri flokkar Tindastóls í körfubolta spiluðu nokkra leiki um síðustu helgi og uppskáru sigra jafnt sem ósigra, eins og segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Hjá 9.flokki stúlkna var spiluð tvöföld umferð þar sem að aðeins...
Meira

Íslenskt gæðagospel - Tónleikar á Skagaströnd

Kór Lindakirkju í Kópavogi, undir stjórn Óskars Einarssonar, heldur tónleika  föstudaginn 17. október kl. 20:30 í Hólaneskirkju Skagaströnd. Í fréttatilkynningu frá kórnum kemur fram að kórinn hafi staðið í stórræðum í sum...
Meira

Borhola SK-32 í Hrollleifsdal virkjuð

Síðsumars var unnið hörðum höndum að virkjun borholu SK-32 í Hrollleifsdal en holan er staðsett um 35 m norðan við núverandiborholu sem þjónar Hofsósi og nágrenni. Nýja holan var boruð árið 2012 og er um 1.100 m djúp og með v...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Hægviðri er á Norðurlandi vestra í dag, bjartviðri inn til landsins, en skýjað með köflum á annesjum og Ströndum. Hiti 0 til 5 stig, en frost að 6 stigum í innsveitum í nótt.  Hálkublettir eru á Þverárfjalli og Vatnsskarði en...
Meira

Nýtt frá Real Techniques: Nic's Picks!!!

Fyrir nokkrum vikum spæjaði Frökenin það útundan sér að inn á förðunarmarkaðinn væri að detta nýtt burstasett frá Real Teqhniques sem kallast Nic's Picks! Fyrir þá sem ekki vita, þá eru tvær systur sem standa á bak við Real ...
Meira

Mikil stemning á frumsýningu

Það var mikil stemning í Bifröst á frumsýningunni á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks sl. laugardag og skemmti fólk sér vel í sal. Uppselt var á aðra sýningu leikritsins sem fór fram í gær. Emil er uppát...
Meira

Maður er manns gaman

Landssamtökin Þroskahjálp heldur ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum, dagana 17. og 18. október. „Við bjóðum alla áhugasama Húnvetninga og Skagfirðinga velkomna á ráðstefnu Landssamtakanna Þrosk...
Meira

Viljayfirlýsing um eflingu atvinnulífs í A-Hún undirrituð

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra skrifaði fyrir helgi undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnul
Meira

Unglingadeildin Glaumur þakkar stuðninginn

Unglingadeildin Glaumur á Hofsósi hafði samband við Feyki og vildi þakka ómetanlegan stuðning vegna áheitagöngunnar sem þau gengu sl. föstudag. Gengið var með einn meðlim deildarinnar alveg frá Hofsósi að Hlíðarenda í Óslandsh...
Meira