Fréttir

Steindór Haraldsson skipar 1. sæti Ð-listans – Við öll

Nýtt framboð Ð-listinn, fékk samþykktan framboðslista tíu  frambjóðenda laugardaginn 10. maí, til sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014. Einkennisorð listans og heiti hans er Við öll. Í fréttatilkynningu frá Ð-listanum segir...
Meira

Opið hús hjá E-listanum á sunnudaginn

Opið hús verður hjá E-listanum – Nýju afli að Húnavöllum sunnudaginn 11. maí frá klukkan 20:30 – 22:00. Íbúar í Húnavatnshreppi eru boðnir velkomnir samkvæmt fréttatilkynningu sem birt var á vefnum Húni.is. Þar mun stefnu...
Meira

Ósigur á KR-vellinum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti KR í úrslitaleik á KR-vellinum í gærkveldi. Mikil óánægja hafði verið með valið á vellinum en Stólastúlkur létu það ekki á sig fá og mættu ákveðnar til leiks. KR stúlkur náð...
Meira

Spennandi námskeið framundan hjá Farskólanum

Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra býður upp á nokkur spennandi námskeið á næstunni sem rækta bæði líkama og sál. Má þar nefna Hugleiðslu og Gongslökun, fræðslunámskeið um gigt og einnig detox, Dale ...
Meira

Aukasýning vegna góðrar aðsóknar

Aðsókn hefur verið góð á þær sjö sýningar sem Leikfélag Sauðárkróks hefur sýnt af leikritinu Rjúkandi ráð. Samkvæmt fréttatilkynningu verða tvær sýningar um helgina, uppselt á aðra þeirra og er hún fyrir Félag eldri bor...
Meira

Úrslit úr firmakeppni Þyts

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga fimmtudaginn 1. maí í blíðskaparveðri. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins var keppt í barna-, unglinga-, kvenna- og karlaflokki en einnig verður pollaflo...
Meira

Gleði og gaman!

Næstkomandi sunnudag kl. 14:00 verður kosningaskrifstofa VG og óháðra opnuð að Skagfirðingabraut 45 (þar sem Tískuhúsið var). Söngur, sprell, spil, kaffi og með því. Frambjóðendur VG og óháðra bjóða alla hjartanlega velkomna...
Meira

Tindastólsstúlkur í stórræðum í kvöld

Kvennalið Tindastóls spilar í kvöld klukkan 19:00 við lið KR í úrslitaleik C-riðils í Deildarbikar KSÍ. Stelpurnar hafa staðið sig með miklum glæsibrag í mótinu og því alveg gráupplagt fyrir stuðningsmenn Stólanna að fjölme...
Meira

Er „Allskonar fyrir aumingja“ á stefnuskrá?

Ég er svo heppin að hafa ekki fatlast fyrr á lífsleiðinni, og hafa því ekki  þurft að berjast fyrir tilveru minni og sjálfsögðum mannréttindum í áratugi. Hafandi farið hér um sveitarfélagið án hækja, göngugrindar eða hjóla...
Meira

„Hver er þín afsökun“

Boðið verður upp á krabbameinsleit í Skagafirði dagana 12. – 15. maí nk. Að sögn Kristjáns Oddsonar yfirlæknis Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins stefnir í fremur dræma þátttöku og er það miður. Ef frumubreytingar eiga sér...
Meira