Fréttir

Rakelarhátíðin vel sótt að vanda

Hin árlega Rakelarhátíð var haldin í Höfðaborg á Hofsósi síðast liðinn sunnudag. Það er Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi sem stendur fyrir hátíðinni, í minningu Rakelar Pálmadóttur sem lést af völdum reiðhjólaslyss á...
Meira

Hannah Kent fær ennþá heimþrá í Skagafjörðinn

Ungur ástralskur rithöfundur, Hannah Kent hefur að undanförnu vakið ómælda athygli fyrir sína fyrstu bók, Burial rites eða Náðarstund eins og hún kallast í íslenskri þýðingu. Hannh var skiptinemi á Íslandi á vegum Rótarý sam...
Meira

Tími til kominn að kveikja á perunni!

Misskilningur vill stundum vinda upp á sig og verða að ennþá stærri misskilningi, þannig er því alla vega háttað með perusölu Lionsklúbbs Sauðárkróks sem nú hefur tekist að eigna annars vega Lionsklúbbnum Björk í auglýsingu ...
Meira

Perusalan á vegum Lionsklúbbs Skagafjarðar

Í síðasta Sjónhorni slæddist inn meinleg villa þar sem auglýst var að Lionsklúbburinn Björk væri að fara af stað með perusölu. Hið rétta er að það er Lionsklúbbur Skagafjarðar sem stendur að perusölunni. Er beðist velvir...
Meira

Ær með lömbum föst í Kolugljúfri

Á sunnudaginn fyrir rúmri viku fór björgunarsveitin Húnar í Kolugljúfur til að reyna að ná á með þrjú lömb sem var búin að hafast við þar um þó nokkurn tíma. Vel gekk að ná ánni á endanum og koma henni og lömbunum úr ...
Meira

Aðalfundur Biopool

Aðalfundur sjávarlíftæknisetursins BioPol ehf var haldinn um miðjan september síðastliðinn.  Á fundinum voru almenn aðalfundarstörf viðhöfð og félaginu meðal annars kosin ný stjórn, eins og fram kemur í nýlegri frétt á vefs
Meira

Fullhreinsaðar vambir fáanlegar í slátursölu SAH Afurða

SAH afurðir á Blönduósi hafa tekið að sér að fullverka vambir og eru þær fáanlegar í slátursölu SAH Afurða á Blönduósi, að sögn Gunnars Tryggva Halldórssonar framkvæmdastjóra SAH Afurða. Vambirnar eru einnig fáanlegar í ...
Meira

Eldað fyrir Ísland á Norðurland vestra

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða um 50 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, r
Meira

Opið hús í dag hjá Virkar ehf

Virkar ehf., bókhalds- og lögfræðiþjónusta á Hvammstanga, hefur hafið samstarf við lögmannsstofuna Lögmenn Hamraborg 12. Samstarfið styrkir lögfræðiþjónustu Virkar ehf. til muna og jafnframt þjónustu Lögmanna Hamraborg 12 við ...
Meira

Blönduósbær skila tillögum til Norðvesturnefndar

Í byrjun maí á þessu ári samþykkti ríkisstjórn Íslands að skipa sérstaka landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra sem komi með tillögur um það hvernig efla mætti byggðaþróun, fjölga atvinnutækifærum og efla fjárfestingu á s...
Meira