Fréttir

FNV slitið 24. maí

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 24. maí. Um er að ræða hefðbundna tímasetningu, en vegna verkfalls fyrr á þessari önn var kennslutími skólaársins lengdur um eina viku og prófatímabilið stytt, m.a. ...
Meira

Linda Þórdís tekin til starfa

Feykir er kominn með liðsauka í dag. Við bjóðum Lindu Þórdísi Róbertsdóttur, í 10. bekk Árskóla á Sauðárkróki, velkomna til starfa en hún verður í starfskynningu hjá Feyki og Nýprent í dag. Hér má sjá hana vinna hörð...
Meira

Blóðbankabíllinn á Sauðárkróki og Blönduósi

Blóðbankabíllinn er nú á ferðinni á Norðurlandi vestra. Hann verður staðsettur við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í dag, þriðjudaginn 13. maí kl. 10-17 og aftur á morgun, miðvikudaginn 14. maí, kl. 9-11:30. Þaðan fer hann...
Meira

Mfl. karla mætir Dalvík/Reyni á Hofsósvelli annaðkvöld

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætir liði Dalvíkur/Reynis í Borgunarbikarkeppni karla á morgun, miðvikudaginn 14. maí á Hofsósvelli. Leikurinn hefst kl.19:15 Leikurinn átti að fara fram á KA-vellinum en hefur verið færður
Meira

Norðan við hrun –sunnan við siðbót

Nú í lok vikunnar, fimmtudag 15. maí og föstudaginn 16. maí, stendur ferðamáladeild Háskólans á Hólum fyrir á ráðstefnunni Norðan við hrun - sunnan við siðbót? Þetta er 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið og viðfangs...
Meira

Higgins endurráðin fyrir næsta tímabil

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur endurráðið Tashawna Higgins, þjálfara og leikmann mfl. kvenna, fyrir næsta tímabil. Tashawna er mikill happafengur fyrir félagið og fær nú tækifæri á að halda áfram að móta unga l...
Meira

Skýjað og þurrt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað og þurrt að kalla en rigning af og til í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Sunnan...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í körfubolta

Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 13. maí, kl. 17:00. Viðurkenningar verða veittar og boðið upp á grillaðar pylsur og safa. „Allir iðkendur hva...
Meira

Val um um tvo lista í Húnaþingi vestra

Kjósendur í Húnaþingi vestra hafa val milli tveggja framboðslista í komandi sveitarstjórnarkosningum. Um er að ræða N-listann, Nýtt afl í Húnaþingi og B-lista, framsóknar og annarra framfarasinna. Báðir hafa listarnir verið samþ...
Meira

Tveir listar í framboði á Skagaströnd

Nýtt framboð Ð-listinn, býður fram til sveitarstjórnarkosninga á Skagaströnd. Einkennisorð listans og heiti hans er Við öll. Einnig býður H-listinn, Skagastrandarlistinn, fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar sem fara fram þann...
Meira