Fréttir

Bílvelta á Vatnsnesi

Bílvelta varð á Vatnsnesvegi í Vestur-Húnavatnssýslu uppúr klukkan 15 í gær. Samkvæmt mbl.is urðu engin meiriháttar meiðsli á farþegum en sjúkrabíll mætti á svæðið. Haft er eftir lögreglunni á Blönduósi að vegurinn á s...
Meira

"Skagafjörður er frábær!"

Á hinni vinsælu bloggsíðu Dr. Gunna kemur fram að hann hafi brugðið sér í Skagafjörð og átt þar góða dvöl þrátt fyrir þoku á köflum. „Þar er umhorfs eins og á plötuumslagi með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna, fnæ...
Meira

Kynningardagar

Ert þú á aldrinum 11–18 ára og hefur áhuga á því að prófa hluta af þeim íþróttagreinum sem verða á Unglingalandsmótinu eða hita aðeins upp fyrir mót? Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar ykkur upp á ókeypis æfingar og...
Meira

Eftirspurn eftir fellihýsum og tjaldvögnum

Töluverð eftirspurn er eftir fellihýsum og tjaldvögnum meðal landsmótsgesta sem hyggjast leggja leið sína á Unglingalandsmót á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins, ...
Meira

Sumarlokun á Héraðsbókasafni Skagfirðinga

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað dagana 25. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Safnið verður opnað aftur mánudaginn 11. ágúst. Skila má  bókum á héraðsskjalasafnið, sem er opið frá kl. 13-17 alla virka daga. Hé...
Meira

Nýtt fyrirtæki á sviði vinnustaðaeineltis

Ráðgjafarfyrirtækin Greining & Lausnir og Heilbrigðir stjórnarhættir hafa sameinað starfsemi sína undir nafninu „Officium ráðgjöf“. Fyrirtækið er í eigu Brynju Bragadóttur vinnusálfræðings (PhD) og Hildar Jakobínu Gísla...
Meira

Eldur í Húnaþingi - fimmtudagsdagskrá

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem enginn ætti að miss...
Meira

Selatalningin mikla 2014

Síðan 2007 hefur farið fram árleg selatalning á Vatnsnesi og á Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Markmiðið með talningunni er að afla þekkingar á fjölda sela á þessum slóðum. Selat...
Meira

Gæruhljómsveitir - Kiriyama Family

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Úrslit í British Open á Sauðárkróki

Góð stemning var á British Open á Sauðárkróki. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu menn á Hoylake komu í hús.       Keppendur á Sauðárkr...
Meira