Fréttir

Páll skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti lögreglustjóra í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í vor n...
Meira

Gæruhljómsveitir - Myrká

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Kynning á bogfimi fram að móti

Kynningardagar eru nú í fullum gangi til að hita upp fyrir Unglingalandsmótið sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, 1.-3. ágúst nk. Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar upp á ókeypis æfingar svo allir geta k...
Meira

Stundar bachelornám í Kaupmannahöfn

Jón Þorsteinn Reynisson frá Mýrakoti á Höfðaströnd hélt Takk tónleika fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar síðasta þriðjudag, til að sýna þakklæti sitt sem fyrrum nemandi skólans og rann allur ágóðinn óskiptur til skólans. ...
Meira

Tónleikaferðir um allan heim

Júlíus Aðalsteinn Róbertsson er fæddur og uppalinn í Hrútafirði í Húnaþingi vestra, sonur Hafdísar Þorsteinsdóttur og Róberts Júlíussonar. Hann stundaði nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um tíma með nokkrum hléum...
Meira

Tónlistarviðburður á Hafgrímsstöðum

Það fer að líða að lokum Júlí mánaðar og eins og vanalega þá ætlum við hér hjá Viking Rafting á Hafgrímsstöðum í Lýtingstaðarhrepp, að hafa lifandi tónlistarviðburð næstkomandi Laugardag eða þann 26. Júlí kl. 20:00....
Meira

Eldur í Húnaþingi - föstudagsdagskrá

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem enginn ætti að miss...
Meira

Bjarni skipaður sýslumaður á Norðurlandi vestra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti sýslumanna í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í vor ný l
Meira

Stund fyrir Sturlu Þórðarson

Á þriðjudagskvöldið í næstu viku standa félagið Á Sturlungaslóð og Kakalaskáli á Kringlumýri í Blönduhlíð fyrir viðburði sem nefndur er Stund fyrir Sturlu Þórðarson. Munu þeir Sigurður Hansen sagnaþulur og Einar Káraso...
Meira

48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn

Aðfararnótt miðvikudags kom upp bilun í mjólkursílói við Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga í fyrrinótt og varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis. Uppgötvaðist þetta þegar starfsmenn mættu til vinn...
Meira