Fréttir

Góð helgi hjá Skotfélaginu Markviss

Landsmót STÍ var haldið á Akureyri um helgina, 26.-27. júlí. Skotfélagið Markviss átti tvo keppendur á mótinu, Snjólaugu M. Jónsdóttur og Guðmann Jónasson. Samkvæmt færslu sem Skotfélagið Markviss biri á Facebook síðu sinni...
Meira

Marjolijn van Dijk fyrst kvenna í mark í Urriðavatnssundinu 2014

Urriðavatnssund 2014 fór fram síðastliðinn laugardag. Alls voru 54 þátttakendur sem luku sundinu og þar af 49 sem syntu Landvættasund, 2,5 km. Samkvæmt vef Urriðasunds voru aðstæður hinar bestu, hlýtt í veðri, sólarlaust og nána...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið í golfi fór fram 19. júlí sl. Samkvæmt vef GSS var keppt bæði í punktakeppni án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit: Punktatkeppni án forgjafar - karlar: Arnar Geir Hjartarson – 38 punktar Jóhan...
Meira

Kaffihlaðborð um verslunarmannahelgina

Hamarsbúð er fyrir norðan Hvammstanga við veg 711. Þar er einnig Hamarsréttin en hún er afar fallega staðsett. Húsfreyjur í Hamarsbúð er félagsskapur kvenna með það að markmiði að halda í hefðir og bjóða upp á hefðbundinn ...
Meira

Fall er fararheill

Gamalt máltæki segir að fall sé fararheill, flest okkar þekkja þetta máltæki en tökum það misalvarlega. Tvær áhafnir í Kaffi Króks-rallý sem haldið var af Bílaklúbbi Skagafjarðar eru líklegast mjög sannfærðar um sannleiksgi...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - sólóistakvöld

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskins á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Sólóistakvöld Gærunnar verður haldið fimmtudaginn 14. ágúst á Mælifelli og nú hafa þeir tónlist...
Meira

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara verður í Kakalaskála þriðjudaginn 29. júlí kl 20. Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen sagnaþulur flytja erindi í tilefni af 800 ára fæðingardegi skáldsins en Sturla sk...
Meira

Annasöm vika hjá björgunarsveitinni Húnum

Björgunarsveitin Húnar hafði í nógu að snúast í síðustu viku, en auk þess að laga, bæta og yfirfara merkingar á Vatnsnesfjalli fyrir Fjallaskokkið og sjá um flugeldasýninguna í tengslum við opnunarhátíð Elds í Húnaþingi, v...
Meira

Opna Hlíðarkaupsmótið - úrslit

Opna Hlíðarkaupsmótið fór fram sl. laugardag. 26. júlí á Hlíðarendavelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og samkvæmt vef GSS voru veitt verðlaun fyrir sjö efstu sætin í punktakeppni og nándarverðlaun á 3/12 og 6/...
Meira

Yfir 1000 laxar veiðst í Blöndu

Samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga er Blanda fyrsta laxveiðiáin á landinu til að fara yfir 1000 veidda laxa í sumar, en miðað við tölur sem birtust á vefnum þann 23. júlí sl. voru 1060 laxar komnir á land. Blan...
Meira