Stór dagur á Hólum í dag
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.07.2014
kl. 07.39
Prestsvígsla verður í Hóladómkirkju í dag kl. 11:00 f.h. Oddur Bjarni Þorkelsson cand. theol. verður vígður til prestsþjónustu í Dalvíkurprestakalli með aðsetur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Allir eru hjartanlega velkomnir að ...
Meira
