Fréttir

Stór dagur á Hólum í dag

Prestsvígsla verður í Hóladómkirkju í dag kl. 11:00 f.h. Oddur Bjarni Þorkelsson cand. theol. verður vígður til prestsþjónustu í Dalvíkurprestakalli með aðsetur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Allir eru hjartanlega velkomnir að ...
Meira

Margar hendur vinna létt verk

Á morgun, sunnudaginn 27. júlí, vantar sjálfboðaliða til að aðstoða við undirbúning fyrir Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um næstu helgi. Allir þeir sem geta séð af smá tíma á morgun á milli kl. 17...
Meira

Tindastólsmenn enn án sigurs

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KV á KR-vellinum í dag. Tindastólsmenn mættu af krafti í leikinn og uppskáru vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Mark Magee brenndi af en dómarinn dæmdi að spyrnan ætti að vera tekin af...
Meira

Kaffi Króks rallýið - úrslit

Um helgina stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnaði 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sauðárk...
Meira

Grindvíkingar höfðu betur á Sauðárkróksvelli í dag

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42. mínútu bætti Guðrún Ben...
Meira

Óska eftir sjálfboðaliðum nk. sunnudag

Ungmennahreyfingin er drifin áfram af kraftmiklu hugsjónarstarfi sjálfboðaliðans. Nú þegar Unglingalandsmót nálgast vantar okkur sjálfboðaliða í hin ýmsu störf. Næstkomandi sunnudag, þann 27. júlí, vantar fólk í flöggun og me...
Meira

Eldur í Húnaþingi - laugardagsdagskrá

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra hófst sl. miðvikudaginn og lýkur á morgun, laugardaginn 26. júlí á stórdansleik með hljómsveitinni Buff í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Hátíðin hefur ...
Meira

Ben Griffiths til liðs við Tindastól

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli hefur fengið nýjan leikmann til liðs við sig. Það er hinn bandaríski Ben Griffiths sem hefur bæst í leikmannahópinn og mun leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Ben Griffiths kom ti...
Meira

Skráningafrestur til miðnættis 27. júlí

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ, en skráningafrestur er til miðnættis á sunnudaginn 27. júlí. Feykir hafði samband við þau Gunnhildi Dís Gunnarsdóttur, Bríeti Lilju Sigurðardóttur og S
Meira

Páll skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti lögreglustjóra í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í vor n...
Meira