Fréttir

Þóranna Ósk íslandsmeistari í sjöþraut

Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 19.-20. júlí. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Tindastól/UMSS, varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna, hlaut 4066 stig. Þóra...
Meira

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps

Starf sveitarstjóra Húnavatnshrepps var auglýst laust til umsóknar þann 19. júní sl. og rann umsóknarfrestur út þann 7. júlí. Samkvæmt vef Húnavatnshrepps bárust alls 16 umsóknir, en einn dró umsókn sína til baka. Umsækjendur ...
Meira

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og hefst á morgun með flottri opnunarhátíð. Miðvikudagurinn 23. júlí 2014 FM E...
Meira

Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins

Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndba...
Meira

Slitlagið fræst upp vegna jarðsigs

Eins og sagt var frá á Feyki.is hefur jarðsig á Siglufjarðarvegi aukist gríðarlega. Í Morgunblaðinu í dag er aftur fjallað um þetta og haft eftir Sveini Zophoníssyni, verktaka á staðnum, að vatnsaginn að undanförnu virðist auka ...
Meira

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metra. Norðanátt.is segir frá...
Meira

Bjargaði mæðgum frá drukknun

Skagfirðingurinn Vilhjálmur Egilsson, rektor við Háskólann á Bifröst komst í fjölmiðlana í gærkvöldi eftir að hafa sýnt mikið hugrekki þegar hann bjargaði mæðgum frá drukknun úti í Tyrklandi þar sem hann er nú staddur í f...
Meira

Úrkomumet júlímánaðar þegar slegið

Úrkoma hefur verið óvenju mikil á vestanverðu Norðurlandi það sem af er júlí. Munar mest um gríðarlega úrkomu fyrstu daga mánaðarins. Á Bergstöðum í Skagafirði, Brúsastöðum í Vatnsdal og á Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi e...
Meira

Jarðsig við Almenninga fer vaxandi

Eins  sagt er frá á forsíðu Morgunblaðsins í dag telja kunnugir að jarðsig við Almenninga fari vaxandi. Mikil úrkoma, óvenjumikill snjór í fjöllum og sjávargangur hefur valdið meira jarðsigi, að því er Morgunblaðið hefur eft...
Meira