Fréttir

Miðar á Rjúkandi ráð rjúka út

Uppselt er á þriðju sýningu Leikfélags Sauðárkróks á Rjúkandi ráð sem verður í kvöld. Næsta sýning er miðnætursýning kl. 23 á föstudagskvöldið kemur, 2. maí. Alls verða sýningarnar níu, sú síðasta sunnudaginn 11. ma
Meira

Krabbameinsleit í maí en ekki apríl

Í dreifibréf sem borið var út á Sauðárkróki í morgun slæddist inn sú meinlega villa að krabbameinsleit færi fram 12.-15. apríl. Þetta er að sjálfsögðu rangt, enda apríl senn á enda. Krabbameinsleit fer semsagt fram 12.-15. ma
Meira

„Lífsins gæði og gleði“ skilar okkur brosandi inn í sumarið

Atvinnulífssýningin „Skagafjörður - lífsins gæði og gleði“ var haldinn í 3 skipti um nýliðna helgi. Þar gaf að líta hvað Skagafjörður hefur upp á að bjóða í margbreytilegu atvinnu- og mannlífi. Gestir fengu að kynnast...
Meira

Myndlistarsýning Ársala

Myndlistarsýning barnanna á leikskólanum Ársölum hófst í morgun, en foreldrar, afar, ömmur, frænkur og frændur geta kíkt í heimsókn á leikskólann og skoðað listaverkin sem börnin búið til í vetur. Blaðamaður Feykis kíkti
Meira

Kaleo á Króknum á laugardag

Nemendafélag FNV stendur fyrir tónleikum með hljómsveitinni Kaleo laugardaginn 3. maí nk. kl. 18:30. „Allra heitasta hljómsveit landsins í dag,“ segir í fréttatilkynningu frá NFNV.  „Hljómsveitin Kaleo er skipuð þeim Jökli...
Meira

Kardemommubærinn - frumsýning á morgun

Unglingarnir í skólafélaginu Rán í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa að undanförnu æft stíft fyrir frumsýningu á leikritinu Kardemommubæ. Frumsýna átti leikritið í gær en varð að fresta því vegna veikinda. Fyrirhugað er að ...
Meira

Ný Skagfirðingabók er komin út

Ný Skagfirðingabók er komin út og er um að ræða 35. hefti en samkvæmt heimasíðu Sögufélags Skagfirðinga er efni bókarinnar fjölbreytt og ríkulega myndskeytt. Fyrsta grein blaðsins eru æviminningar Valgerðar Guðrúnar Sveinsdó...
Meira

Teiknimyndir, forvarnarverkefni gegn einelti

Í byrjun maí hefjast tökur á forvarnarverkefni gegn einelti í formi stuttmyndar og fara tökur fram á Hvammstanga, Laugarbakka og í nánasta umhverfi. Stefnan er að sýna stuttmyndina í grunn- og framhaldsskólum landsins með umræðutí...
Meira

Tvær tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Heimili og skóli tilnefnir árlega nokkur verkefni til Foreldraverðlauna og að þessu sinni eru tvö verkefni í skólum í Skagafirði sem hlutu tilnefningar. Fræðsluskrifstofa Skagafjarðar fær tilnefningu fyrir Vinaliðaverkefnið og leik...
Meira

Silfur í drengjaflokki Tindastóls í körfubolta um helgina

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta beið lægri hlut fyrir Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn sl. laugardag. Leikurinn byrjaði með mikilli taugaspennu þar sem liðið gerðu mistök á báða bóga og stigaskorið eftir ...
Meira