Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
29.04.2014
kl. 12.24
Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira
