Fréttir

Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira

Rekstrarform Húnabúðar til umræðu á aðalfundi

Á vef húna.is er sagt frá því að allir stjórnarmenn Húnvetningafélagsins í Reykjavík séu þeirrar skoðunar að selja eða leigja eigi Húnabúð. Þetta kemur fram í bréfi stjórnar til félagsmanna í tilefni aðalfundar félagsins...
Meira

Adolf skipar fyrsta sæti Skagastrandarlistans

Á fjölmennum fundi á Skagaströnd í gær voru kosnir fulltrúar á Skagastrandarlistann vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi. Eingöngu var kosið  í fimm efstu sætin. Adolf H. Berndsen hlaut kosningu í fyrsta sæti list...
Meira

Frábær byrjun í deildarbikarnum hjá meistaraflokk kvenna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli byrjaði keppnistímabilið með glæsibrag, en stelpurnar eru búnar að spila fjóra leiki í deildarbikarkeppninni, vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli. Laugardaginn 12. apríl sl. mættu stelpurna...
Meira

Kynningarátak fyrir Húnaþing vestra

Nýverið var undirritaður samningur milli Húnaþings vestra og sjónvarpsstöðvarinnar N4 um gerð kynningarefnis fyrir Húnaþing vestra. Í samningnum er m.a. tiltekið að unnið verði að eftirtöldum verkefnum í Húnaþingi vestra frá ...
Meira

Ráðstefna um N-Evrópska sauðfjárstofninn

Ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi á vegum Textílseturs Íslands og samstarfsaðila þess í september nk. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður...
Meira

Eldklerkurinn í Miðgarði í dag

Eldklerkurinn, einleikur um séra Jón Steingrímsson og Skaftárelda verður sýndur í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í dag, mánudaginn 28. apríl. „Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaf...
Meira

Ó svo Sleek!!!!

Oft var þörf en nú er nauðsyn til að gleðjast í glimmerhjartanu!!!! Eitt er það förðunarmerki sem Fröken Fabjúlöss er einstaklega hrifin af: Sleek!  Frökenin hefur í eigu sinni 3 pallettur frá þessu merki úr svokallaðri i-Div...
Meira

Myndasyrpa frá setningu Sæluvikunnar

Sæluvika – lista- og menningarhátíð í Skagafirði – var sett við athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki kl. 14 í gær en þar fór fram sýningin Lífsins gæði og gleði sem tókst með miklum ágætum. Mikill fjöldi fólks v...
Meira

Góðar gjafir frá Lionsklúbbi Sauðárkróks

Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi á HS sl. miðvikudag, síðasta vetrardag. Þeir gáfu stofnuninni fjóra hjólastóla, tvö sjónvörp, þrjú magnaratæki fyrir heyrnarskerta og iPad sem notaður er við fínar jafnv...
Meira