Nokkrar spýjur í Óslandshlíð
feykir.is
Skagafjörður
25.03.2014
kl. 11.59
Aðfararnótt sl. föstudags eða á föstudagskvöld féllu nokkrar snjóspýjur úr hlíðunum fyrir ofan bæina frá Miklabæ að Tumabrekku í Óslandshlíð í Skagafirði. Ekkert tjón varð á fólki né búfénaði en girðingar munu þarf...
Meira
