Fréttir

Nokkrar spýjur í Óslandshlíð

Aðfararnótt sl. föstudags eða á föstudagskvöld féllu nokkrar snjóspýjur úr hlíðunum fyrir ofan bæina frá Miklabæ að Tumabrekku í Óslandshlíð í Skagafirði. Ekkert tjón varð á fólki né búfénaði en girðingar munu þarf...
Meira

Niðurstöður rannsóknarverkefna kynntar

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Aflatölur fyrir síðustu viku

Að þessu sinni verða aflatölur síðustu viku ekki birtar í Feyki, en næsti Feykir er þemablað tileinkað fermingum. Aflatölurnar birtast því hér. Arnar HU landaði á Skagaströnd eftir jómfrúartúr Guðmundar Henrýs Stefánssonar ...
Meira

Örtröð á Kaupfélagsplaninu

Mikil örtröð skapaðist í Kaupfélaginu í Varmahlíð á meðan Öxnadalsheiðin var lokuð í þrjá daga í síðustu viku. Að sögn Marínós H. Þórissonar var örtröðin slík að ekki gátu fleiri komist inn á kaupfélagsplanið ne...
Meira

Maríuerla í mars

Maríuerlan á meðfylgjandi mynd vappaði um í innkeyrslunni hjá Svövu Svavarsdóttur í Raftahlíð á Sauðárkróki. „Ótrúleg sjón á þessum árstíma,“ segir Svava, sem sendi Feyki myndina. „Kannski hefur hún haldið sig í úti...
Meira

Snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Á Norðvesturlandi er snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli og Vatnsskarði en hálkublettir víðast hvar á láglendi. Suðvestan 8-13 m/s og dálítil rigning eða slydda er í landshlutanum, en síðar él. Hiti 0 til 5 stig. Suðlæg...
Meira

Hver hreppir slaufuna? - Uppboð til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Félagar úr Karlakórnum Heimi hafa ákveðið að gefa eina bláa Mottumars slaufu og er hún í uppboði til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Nú er um að gera að bjóða í slaufuna og um leið styrkja gott málefni. Boð í slauf...
Meira

Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttur

Opinn fundur verður með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, á Kaffi Krók í kvöld, mánudaginn 24. mars, kl. 20. Á fundinum ræðir Katrín stöðuna í landsmálum og komandi sveitarstjórnarkosningar, samkvæmt auglýsingu í...
Meira

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi boðar til aðalfundar laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 12-17 í Edduveröld, Borgarnesi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Guðbjartur Hannesson flytur erindi og tekur þátt í...
Meira

Tónlistarnemendur vinna til verðlauna

Svæðistónleikar Nótunnar hafa verið haldnir víðsvegar um landið og unnu nokkrir nemendur tónlistarskólanna á Norðurlandi vestra til verðlauna á þessum tónleikum. Guðfinna Sveinsdóttir og Matthildur Kemp Guðnadóttir frá Tónli...
Meira