Fréttir

Ingimar lætur af formennsku í Hrossaræktarsambandinu

Nýverið var haldinn aðalfundur í Hrossaræktarsambandi Skagafjarðar. Að sögn Ingimars Ingimarssonar á Ytra-Skörðugili, fráfarandi formanns, var fámennt en góðmennt á fundinum. Sjálfur gaf hann ekki kost á sér til áframhaldandi s...
Meira

Kór MH á ferð um Strandir og Húnaþing vestra

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt opna tónleika, tvenna skólatónleika og söng á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga á tónleikaferðalagi sínu um Strandir og Húnaþing vestra um síðustu helgi. Skólatónleikarnir voru...
Meira

Ráslisti fyrir KS-deildina

KS-Deildin fer fram í kvöld, miðvikudaginn 26. mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þrír efstu hestarnir frá töltinu í fyrra eru skráðir til leiks en það eru Randalín frá Efri-Rauðalæk, Trymbill frá Stóra-Ási og Fre...
Meira

Leikdagskrá um Agnesi og Friðrik endurflutt

Á vef Húnahornsins í dag er sagt frá því að á næstunni muni Útvarpsleikhúsið á Rás1 endurflytja hina dramatísku þáttaröð um morðið á Natani Ketilssyni og Fjárdráps-Pétri, og dómum og aftöku á sakamönnunum Agnesi Magnú...
Meira

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki opnar á morgun, fimmtudaginn 27. mars. Hann verður opinn alla daga frá kl. 13-17, til og með sunnudagsins 6. apríl. Samkvæmt fréttatilkynningu verður þetta sennilega síðasti bókamar...
Meira

Ófært og óveður á Öxnadalsheiði

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumstaðar vetrarfærð á heiðum og útvegum. Hálkublettir eru á Þverárfjalli og á Vatnsskarði.  Ófært og óveður er á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra ge...
Meira

Fergusonfélagið með fund í Dalsmynni

Fergusonfélagið og Landbúnaðarsafn Íslands boða til fundar í Dalsmynni í Svínadal þann 1. apríl næstkomandi klukkan 20:30. Þór Marteinsson, formaður Fergusonfélagsins, kynnir félagið og Bjarni Guðmundsson verkefnisstjóri hjá L...
Meira

Samtök ungra bænda gefa út myndbönd

Um síðustu helgi var haldinn aðalfundur Samtaka ungra bænda í Úthlíð í Biskupstungum. Í tilefni af því hafa Samtökin sett í sýningu þrjú myndbönd sem snúa öll að vitundavakningu um íslenskan landbúnað. Tilgangur þeirra er ...
Meira

Húnvetningur í undanúrslit í Ísland Got Talent

Elvar Kristinn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir eru komin áfram í undanúrslit í Ísland Got Talent sem sýndur er á Stöð 2. Dansparið hefur æft samkvæmisdansa í 8 ár hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í Kópavogi en þau eru ei...
Meira

Aðalfundi Á Sturlungaslóð frestað um viku

Aðalfundi félagsins Á Sturlungaslóð sem halda átti í dag er frestað um viku. Fundað verður 1. apríl kl. 17 í Kakalaskála í Kringlumýri. „Félagsmenn og áhugafólk um sögu og sögutengdaferðaþjónustu hvatt til að mæta,“ s...
Meira