Fréttir

Frumsýnt á Blönduósi annað kvöld

Leikfélag Blönduóss frumsýnir leikritið Dagbókin hans Dadda annað kvöld, föstudagskvöldið 28. mars klukkan 20:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi. Sýningin í ár er sett upp í samstarfi við Dreifnám í A-Hún og er meirihluti nem...
Meira

Vegir að miklu leyti auðir á NLV

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumsstaðar hálkublettir eða krapi. Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði. Sunnan 5-10 m/s og stöku smáskúrir eða él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hæg sunnanátt á morgu...
Meira

Contalgen Funeral á Vinsældarlista Rásar 2

Nýverið kom út lagið Killer Duet með Contalgen Funeral. Laginu var sleppt til kynningar fyrir nýja plötu sem nú er í vinnslu. Núna er lagið komið á lagalista á Rás 2 og á vallista Vinsældarlistans. Í fyrrasumar var lagið Hafnar...
Meira

Varað við vatnsrásum og malbiksskemmdum

Í þeim sparnaðaraðgerðum sem hafa verið undanfarin ár hjá ríki og sveitarfélögum hefur viðhaldi vega ekki verið sinnt sem skildi. Víða er ástand þeirra mjög slæmt nú eftir veturinn. Vatnsrásir og malbiksskemmdir, bæði í þ
Meira

Sóldísir með tónleika í Reykholti og Akranesi

Kvennakórinn Sóldís verður á ferðinni um næstu helgi og ætlar að halda tónleika í Borgarfirði. Tónleikar Sóldísa verða laugardaginn 29. mars kl. 15 í Reykholtskirkju og kl. 20 í Tónbergi á Akranesi. Kórinn var stofnaður á h...
Meira

Minnt á kynningarfundinn í kvöld

Boðað er til kynningarfundar um niðurstöður á rannsóknarverkefnum sem voru unnin á árinu 2013, á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra og Þekkingarseturs á Blönduósi. Um er að ræða annars vegar þarfagreiningu á námsframboði...
Meira

Ingimar lætur af formennsku í Hrossaræktarsambandinu

Nýverið var haldinn aðalfundur í Hrossaræktarsambandi Skagafjarðar. Að sögn Ingimars Ingimarssonar á Ytra-Skörðugili, fráfarandi formanns, var fámennt en góðmennt á fundinum. Sjálfur gaf hann ekki kost á sér til áframhaldandi s...
Meira

Kór MH á ferð um Strandir og Húnaþing vestra

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð hélt opna tónleika, tvenna skólatónleika og söng á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga á tónleikaferðalagi sínu um Strandir og Húnaþing vestra um síðustu helgi. Skólatónleikarnir voru...
Meira

Ráslisti fyrir KS-deildina

KS-Deildin fer fram í kvöld, miðvikudaginn 26. mars, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þrír efstu hestarnir frá töltinu í fyrra eru skráðir til leiks en það eru Randalín frá Efri-Rauðalæk, Trymbill frá Stóra-Ási og Fre...
Meira

Leikdagskrá um Agnesi og Friðrik endurflutt

Á vef Húnahornsins í dag er sagt frá því að á næstunni muni Útvarpsleikhúsið á Rás1 endurflytja hina dramatísku þáttaröð um morðið á Natani Ketilssyni og Fjárdráps-Pétri, og dómum og aftöku á sakamönnunum Agnesi Magnú...
Meira