Fréttir

Samstarf - tækifæri til sóknar - nýr listi til framfara fyrir íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Greinarhöfundar, sveitarstjórnarfulltrúarnir Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir höfum átt gott samstarf á því kjörtímabili sem senn er að ljúka. Við höfum veitt meirihluta Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingun...
Meira

Rabb-a-babb 98: Helgi Margeirs

Nafn: Helgi Freyr Margeirsson. Árgangur: 1982 Fjölskylduhagir: Í sambúð með Margréti Helgu Hallsdóttur og eigum við tvö börn Hall Atla 4 ára og Maríu Hrönn 2ára Búseta: Eigum lítið hús á besta stað á Sauðárkróki.
Meira

Með lífið að láni

Í þættinum Að norðan á sjónvarpsstöðinni N4 var í síðustu viku rætt við Ólaf Sigfús Benediktsson, 35 ára íþróttakennara á Blönduósi. Í fyrrahaust hneig Ólafur niður í Norræna skólahlaupinu, vegna hjartasjúkdóms sem h...
Meira

Hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði

Á Norðurlandi eru vegir mikið til auðir vestan Blönduóss en snjóþekja er í Langadal og hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 10-15 og dálítil rigning af og til. Hiti 1 til 7 stig....
Meira

Aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi

Vegna frábærrar aðsóknar um helgina verða tvær aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi, í dag, mánudag, kl 17 og á morgun þriðjudag kl. 17. Að sýningunni stendur 10. bekkur Árskóla á Sauðárkróki og taka allir í bekknum virkan...
Meira

Lóuþrælar leggja land undir fót

Næstkomandi laugardag mun Karlakórinn Lóuþrælar leggja land undir fót og halda tónleika í Seltjarnarneskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og að vanda verður boðið uppp á fjölbreytta dagskrá. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigur...
Meira

Fannfergi á Öxnadalsheiði - myndband

Öxnadalsheiði var lokuð frá miðvikudagskvöldi þangað til í gær en mikill snjór var á heiðinni og þurftu björgunarsveitarmenn ítrekað að koma fólki til aðstoðar þrátt fyrir lokanir, eins og kom fram í frétt Feykis.is í g
Meira

Bændur alltaf að ná betri tökum á ræktuninni

Aðalfundur Þreskis ehf. og Kornræktarfélags Skagafjarðar voru haldnir á Löngumýri miðvikudaginn 12. mars. Á aðalfundi Þreskis kom m.a. fram að kornrækt í Skagafirði hefur dregist verulega saman síðustu ár eftir mikinn uppgang up...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi fallegasta nýbyggingin

Sundlaugin á Hofsósi var á dögunum valin efst á lista yfir sex fallegustu nýbyggingar landsins. Fréttablaðið lét taka listann saman og fékk þau Elísabeth V. Ingvarsdóttur hönnunarfræðing og kennara, Pétur H. Ármannsson arkítekt...
Meira

Fjórgangur í Mótaröð Neista

Á mánudaginn kemur verður næsta mót í Mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni Arnargerði. Keppt verður í fjórgangi og hefst mótið kl. 20:00. Einn knapi er inni á vellinum í einu og stýrir hann sjálfur prógramminu.  Mega knapa...
Meira