Fréttir

Lanarar vildu engar breytingar

Helgi Grétar Marteinsson (58), lanari, kom að máli við Dreifarann nú í upphafi verkfalls framhaldsskólakennara og var bæði sár og svekktur. „Ég var með fullmótaðar tillögur varðandi bætta tilhögun í laninu, en ég var formaðu...
Meira

Lífsins gæði og gleði 2014

Ákveðið hefur verið að halda atvinnu-, mannlífs- og menningarsýningu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin verður með sama sniði og fyrri sýningar árin 2010 og 2012. Samhliða sýningunni mun...
Meira

Óveður og stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Óveður er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og Siglufjarðarveg...
Meira

Skólahald fellur niður á Skagaströnd

Skólahald í Höfðaskóla og leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd fellur niður vegna óveðurs í dag, fimmtudaginn 20. mars. Nú er mjög hvasst í bænum, samkvæmt Facebook síðu Björgunarsveitarinnar Strönd, þar er stöðugur vindur...
Meira

Árni, Atli og Yaya voru á Old Trafford í kvöld

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni í knattspyrnu kláruðust í kvöld og þó ekki hafi neinir leikmenn á áhrifasvæði Feykis farið mikinn á völlum Evrópu voru þó tveir Tindastólsmenn sem vöktu athygli á Twitter. Bræðurnir Ár...
Meira

Nám í lífrænni ræktun

Frá og með næsta hausti býður Garðyrkjuskólinn við Hveragerði upp á nám í lífrænni ræktun matjurta. Með þessu vill skólinn koma til móts við sívaxandi áhuga almennings á lífrænt ræktuðum afurðum, eins og segir í frétt...
Meira

FISK miðlar af reynslu sinni

Fyrir skemmstu fékk FISK Seafood forvarnarverðlaun VÍS fyrir framúrskarandi árangur í forvarna- og öryggismálum. Verðlaunin voru afhent á ráðstefnu sem VÍS og Vinnueftirlitið efna árlega til sunnan heiða. Hún er sú stærsta sinna...
Meira

Félagsvist á Hólum

Félagsvist verður spiluð í Grunnskólanum austan vatna á Hólum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 20. mars kl 20:00. Veittir verða veglegir vinningar, lukkupakkar, glaumur, gleði, kaffi og tertur. Í tilkynningu frá Kvenfélagi Hólahrep...
Meira

Þakkir vegna söfnunar fyrir Pál Þórðarson

Í byrjun mars var sett af stað söfnun fyrir Pál Þórðarson og fjölskyldu hans, sem búsett eru á Blönduósi. Palli, sem er í 10. bekk í Blönduskóla, greindist með krabbamein í byrjun árs og er nú í meðferð í Reykjavík.  Sam...
Meira

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli á Sauðárkróki klukkan 18 í dag, miðvikudaginn 19. mars. Reikningar ársins 2013 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Borgarmýri 1. Á fundinum verða veitingar í bo
Meira