Fréttir

Tómlegt skólahúsnæði

Það var heldur tómlegt um að litast í húsnæði Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í morgun þegar blaðamann bar þar að garði. Fáeinir starfsmenn, sem ekki heyra undir Félag framhaldsskólakennara, eru þar að st...
Meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Skagafirði verður haldin á sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans kl. 17 í dag, miðvikudaginn 19.mars. Á hátíðinni munu nemendur sem valdir hafa verið úr skólum byggðarlagsins ...
Meira

Aðalfundur félags ferðaþjónustunnar

Aðalfundur félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði verður haldinn í félagsheimilinu í Hegranesi næstkomandi mánudagskvöld og hefst hann klukkan 19:00. Byrjað verður á hefðbundnum kvöldverði og síðan taka við venjubundin aðalf...
Meira

„Frábærir tónleikar og yndisleg upplifun“

Stofutónleikar fóru fram á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi sl. sunnudag, þar sem Ellen Kristjánsdóttir söngkona og Eyþór Gunnarson tónlistarmaður heilluðu tónleikagesti. „Það má segja að þau Ellen og Eyþór hafi heilla...
Meira

Ófært á milli Ketiláss og Siglufjarðar

Ófært er á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Siglufjarðar en verið að moka. Þar eru vegfarendur beðnir að sýna sérstaka aðgát vegna snjóflóðahættu. Hálka eða hálkublettir er á vegum á Norðurlandi og sumstaðar éljar og s...
Meira

Syngur Söng um lífið í sturtunni / BIRKIR RAFN

Birkir Rafn Gíslason, fæddur 1981, var alinn upp á Skagaströnd. Birkir Rafn er bráðsnjall gítarleikari og meðal helstu afreka á tónlistarsviðinu segir hann hafa verið að spila á Glastonbury tónlistarhátíðinni 2008 og gefa út sólóplötuna Single Drop árið 2007. „Ég túraði um Bretland í haust með söngkonunni Beth Rowley og spiluðum við t.d. á sögufrægum stað í London sem heitir Sheperd's Bush Empire þar sem meðal annars Led Zepplin og Rolling Stones spiluðu í gamla daga.“
Meira

Kaldavatnslaust við Öldustíg

Hinir vösku starfsmenn Skagafjarðarveitna hafa uppgötvað bilun í kalda vatninu við Öldustíg. Þess vegna verður lokað fyrir kalda vatnið þar, fram eftir degi meðan viðgerð fer fram. Um er að ræða svæðið frá Hólavegi að Skag...
Meira

Landsbankamót og Króksmót FISK Seafood

Undirbúningur er fyrir nokkru hafinn hjá knattspyrnudeild Tindastóls vegna Landsbankamóts og Króksmóts FISK Seafood sem haldin hafa verið á Sauðárkróki í áraraðir.  Búið er að ráða tvo mótsstjóra sem munu halda utan um bæði...
Meira

Molduxamótið 2014

Hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 ára og eldri verður haldið laugardaginn 5. apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, eða Síkinu eins og það kallast í daglegu tali. Á heimasíðu Molduxa segir að þar munu koma saman samkv
Meira

Fögur björk rís úr íslensku kjarri – fræðslufundi frestað um viku

Skógræktarfélag Skagfirðinga og Garðyrkjufélag Skagafjarðar efna til fræðslufundar á Kaffi Krók miðvikudagskvöldið 26. mars kl. 20:00. Til stóð að halda fræðslufundinn á morgun 19. mars, líkt og auglýst var í síðasta Sjón...
Meira