Fréttir

Ásgarður tilnefndur til Orðsporsins 2014

Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga, með Guðrúnu Láru Magnúsdóttur í forsvari, er tilnefndur til Orðsporsins 2014 fyrir framúrskarandi árangur við þróunarverkefnið „Leikur er barna yndi“ og innleiðingu flæðis í skólastarfið...
Meira

Síðasta löndunin úr Örvari

Örvar SK-2 kom til hafnar í gærkvöldi eftir um mánaðarlangan veiðitúr og í morgun hófst síðasta löndun úr honum, það er í Sauðárkrókshöfn, en togarinn sem er í eigu FISK hefur verið seldur til Rússlands. Í lok desember á...
Meira

Framhaldsnámskeið í leðursaum

Í febrúar bíður FNV upp á framhaldsnámskeið í leðursaum þar sem nemendur læra m.a. sniðagerð, saumaskap og umhirðu á leðri og mokkaskinnum. Lögð er áhersla á að nemendur vinni sjálfstætt og útfæri eigin hugmyndir.   Kenn...
Meira

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Á vef sveitarfélagsins Skagafjarðar er minnt á nýleg ákvæði um tannlækningar barna. Tannlæknaþjónusta barna verður innleidd í áföngum til ársins 2018. Hún er nú þegar gjaldfrjáls, utan 2.500 króna árlegs komugjalds, fyrir ef...
Meira

ÍR-ingar gerðu út um bikardrauma Tindastólsmanna í fjörugum leik

Tindastóll og ÍR mættust í hörku körfuboltaleik í Síkinu í kvöld en um var að ræða undanúrslitaleik í Powerade-bikarkeppni KKÍ. Góð stemning var í Síkinu, fjöldi áhorfenda og fámennur en hávær stuðningsmannahópur Breiðh...
Meira

KS og SKVH hækka afurðaverð

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út nýjan verðlista á nautgripakjöti sem gildir frá 1. febrúar sl. Samkvæmt listanum hækkar afurðaverð til bænda. Verð á nautgripakjöti tók síðast breytingum í apríl 2013. ...
Meira

Lítill sameiningaráhugi í Skagabyggð og á Skagaströnd

Í hreppsnefnd Skagabyggðar hefur ekki verið vilji til sameiningar og Vignir Sveinsson, oddviti sveitarfélagsins, telur ólíklegt að hreppsnefnd samþykki að taka þátt í viðræðum um sameiningu á þessu kjörtímabili. Þannig má telj...
Meira

Þverárfjall lokað

Þverárfjall er lokið og hefur verið síðan í gær en þar er nú stórhríð samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Hálkublettir eru frá Skagaströnd á Blönduós en á öðrum vegum á Norðurlandi vestra er víðast hvar hálka. Einnig er frem...
Meira

Ódýrast í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Óhætt er að segja að niðurstöðu...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin hefst á laugardaginn

Nú styttist í fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar en það verður laugardaginn næstkomandi, 8. febrúar. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og flokki 17 ára og yngri (fædd 1997 og seinna).  Tveir verða inn ...
Meira