Fréttir

Orsakir útlitsbreytileika beitukónga

Þriðja og síðasta verkefnið sem kynnt er á vef Háskólans á Hólum, í tilefni af styrkloforðum úr Rannsóknasjóði, er Orsakir útlitsbreytileika beitukónga. Verkefnið er leitt af Erlu Björk Örnólfsdóttur, Háskólanum á Hólu...
Meira

Erfið fæðing í Síkinu

Tindastóll og lið FSu mættust í Síkinu í kvöld í 12. umferð 1. deildar. Leikurinn varð talsvert meira spennandi en stuðningsmenn Tindastóls hefðu fyrirfram reiknað með og rétt á lokamínútunum sem Stólunum tókst að tryggja sig...
Meira

Æfðu sig og klifur í Fljótum

Þegar blaðamaður Feykis átti leið í Fljótin um síðustu helgi urðu á vegi hans nokkrir nemendur úr Menntaskólanum við Tröllaskaga. Dvaldi hópurinn á Bjarnargili í Fljótum við æfingar í ísklifri, klettaklifri, sigi og ýmsu þ...
Meira

Anastasia- Ekki bara týnd prinsessa!

Eins og mörgum er nú sjálfsagt farið að gruna hefur Fröken Fabjúlöss alltaf allar klær úti þegar kemur að förðun og fegurð! Eitt er það umfram margt annað sem Fröken Fabjúlöss finnst að verði að vera í lagi þegar verið e...
Meira

Önnur helgi í þorra

Nú er að hefjast önnur helgi í þorra og er Feyki kunnugt um fjögur þorrablót á Norðurlandi vestra þessa helgi, þrjú í Skagafirði og eitt í Vestur-Húnavatnssýslu. Feykir hyggst birta myndir af sem flestum þorrablótum og biðlar ...
Meira

Mynd Baltasars í þrívídd

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd 27. febrúar á næsta ári, eins og Universal-kvikmyndaverið hefur tilkynnt um og fram kemur á Mbl.is í dag. Myndin verður, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Universal, í þr...
Meira

Hvetja til "borgaralegrar óhlýðni"

Samtök meðlagsgreiðenda vilja koma því á framfæri við fjölmiðla að samtökin hvetja einstæða umgengnisforeldra til borgarlegrar óhlíðni við útfyllingu skattaskýrslunnar fyrir árið 2013 með því að auðkenna sig sem einstæ
Meira

Húnvetnskar konur hittast í Perlunni

Mánaðarlegur hittingur hjá brottfluttum húnvetnskum konum verður í Perlunni á laugardaginn 1. febrúar og er mæting kl. 12:00. Á þessum hittingum er mikið spjallað og sögur sagðar af öllum mögulegu og ómögulegu. Alltaf gaman a
Meira

Svínavatn 2014

Laugardaginn 1. mars  verður ísmótið Svínavatn 2014 haldið á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu. Keppt  verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. V...
Meira

Rappa fyrir Barnaspítala Hringsins

Skagfirsku drengirnir í hljómsveitinni Úlfur Úlfur ætla að troða upp á Gamla Gauknum í Reykjavík á morgun, laugardaginn 1. febrúar, samt Emmsjé Gauta, Larry Brd (Hlynur og Heimir Skyttumeðlimir) og Kött Grá Pjé. Allur ágóði tó...
Meira