Fréttir

Heimaleikur hjá stelpunum, útileikur hjá strákunum

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Grindavík á morgun. Vegna þorrablóts á Króknum fer leikurinn fram í íþróttahúsinu í Varmahlíð og hefst hann kl 14. Það hefur verið mikið flug á stelpunum í vetur og vænta má að þær gef...
Meira

Óánægja með hálkuvarnir

Í orðsendingu sem barst á fésbókarsíðu Feykis, og ætluð var Vegagerðinni og Sveitarfélaginu Skagafirði, spyr Guðríður Magnúsdóttir í Viðvík um hálkuvarnir. Þar segir Guðríður m.a. : „Ef það er fimm daga þjónusta á...
Meira

Ráslistar húnvetnsku liðakeppninnar

Hér að neðan er að finna ráslista og dagskrá fyrsta mótsins í Húnvetnsku liðakeppninni 2014. Nýtt lið hefur bæst í keppnina en það er Lið Lísu Sveins. Mjög skemmtilegt að fá nýtt lið í keppnina. Einnig eru ekki allir í li
Meira

Sungu í Skagfirðingabúð

Eins og fram kom á Feyki.is var Dagur leikskólans í gær. Af því tilefni fóru börnin í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki í heimsókn í Skagfirðingabúð og sungu þar fyrir gesti og gangandi. Fjölmargir stöldruðu við og hlu...
Meira

Heimsfræga íslenska krúttpoppið heillar ekki / SIGGI SVEINS

Að þessu sinni er það skífuþeytarinn Sigurður Sveinsson – Siggi Sveins – sem svarar Tón-lystinni. Einhverjir ættu að kannast við hann ef þeir stunduðu Hótel Mælifell á pastellituðum eitís áratugnum en þar þeytti kappinn skífum af miklum móð. Siggi eyddi æskuárunum á Hjallalandi í Skagafirði og á Króknum. Siggi segir Purple Rain með Prince koma sterklega til greina sem bestu plötu allra tíma.
Meira

Framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig á NLV

Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst undirrituðu á miðvikudaginn í síðustu viku samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Meginmarkmið samningsins er að efla ráðgjöf t...
Meira

Þorralamb í Kárdalstungu

Í byrjun vikunnar bar ær ein á bænum Kárdalstungu í Húnavatnshreppi lítilli gimbur. Ærin sem er í eigu Halldóru Baldursdóttur mun einhvers staðar hafa komist í návígi við hrút utan hins hefðbundna fengitíma. "Ég veit ekki hva...
Meira

Sebastian Furness verður aðstoðarþjálfari

Sebastian Furness hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Tindastóli. Sebastian mun þar vinna með Bjarka Má Árnasyni sem var ráðinn aðalþjálfari á dögunum.   Sebastian er markvörður og hefur leikið við góðan orðstír m...
Meira

Verum vinir

Á næstu dögum munu nemendur Húnavallaskóla senda jákvæð skilaboð inn á hvert heimili í Húnavatnshreppi. Með því vilja nemendur minna á að með gleði, jákvæðni, umburðarlyndi og auðmýkt er hægt að útrýma einelti og ford
Meira

Matur og menning

Eitt af valnámskeiðum í BA-námi í ferðamálafræði er Matur og menning. Í námskeiðinu er rætt um hlutverk matar og matarmenningar í ferðaþjónustu, m.a. í markaðssetningu áfangastaða og sem hluta af ímynd svæða. Matur er sko
Meira