Fréttir

Sævar verður fánaberi í Sochi

Sævar Birgisson, skíðagöngumaður frá Sauðárkróki, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana sem fram fer annað kvöld, 7. febrúar. Sævar, sem er 25 ára gamall, bjó lengst af á Sauðárkróki ásamt...
Meira

Húnvetningar í spurningakeppni áttahagafélaganna

Spurningakeppni átthagafélaganna 2014 hefst fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi klukkan 20 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í Reykjavík. Húnvetningafélagið er meðal þeirra liða sem taka þátt í keppninni og  keppir við Barðstr...
Meira

112 dagurinn á Blönduósi

112 dagurinn verður haldinn á Blönduósi þriðjudaginn 11. febrúar næstkomandi. Dagurinn verður með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár, en eftir akstur allra viðbragðsaðila um bæinn, verður staðnæmast við Samkaup klukkan 16 o...
Meira

Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Selasetur Íslands tók í byrjun árs að sér verkefnastjórn í verkefninu Fuglastígur á Norðurlandi vestra. Markmið  verkefnisins er að undirbúa uppbyggingu fuglaskoðunarstíga á Norðurlandi vestra þar sem ferðamönnum er auðvelda...
Meira

Nýtt háskólaráð skipað fyrir Háskólann á Hólum

Nýtt háskólaráð Háskólans á Hólum hefur verið skipað, skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008, með áorðnum breytingum. Eftirtaldir skipa ráðið: Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor - formaður Sveinn Ragnarsson, deildarstj...
Meira

Foreldrar og forvarnir

Fimmtudaginn 6. febrúar kl 20 verður fræðslukvöld í Húsi frítímans undir yfirskriftinni foreldrar og forvarnir. Það eru Heimili og skóli, Foreldrahús og Saft samtökin sem standa fyrir fræðslunni. Dagskráin hefst kl 20, frítt inn,...
Meira

Flestir vegir orðnir greiðfærir

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru nú flestir vegir á Norðurlandi vestra orðnir greiðfærir. Þannig er greiðfært allt frá Hrútafirði á Skagaströnd og einnig frá Blönduósi um Vatnsskarð og allt á Sauðárkrók. Frá Sauðárkróki...
Meira

Nemendur í Varmahlíð blóta þorra

Þorrablót Varmahlíðarskóla er í dag. Þá mæta allir í gamaldags fötum og verða þjóðlegir „ í húð og hár“, eins og segir á vef skólans. Þorralög eru sungin og þorramatur borðaður í hádeginu. Nemendur í 3. og 4. bekk ...
Meira

Húnavallaskóli í iðnkynningu

Í nokkur ár hefur FNV boðið elstu nemendum grunnskólanna á Norðurlandi vestra upp á helgarnám í iðnkynningu. Námið fer þannig fram að nemendur mæta tvær helgar yfir veturinn og fá innsýn í mismunandi iðnnám sem í boði er vi...
Meira

Ásgarður tilnefndur til Orðsporsins 2014

Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga, með Guðrúnu Láru Magnúsdóttur í forsvari, er tilnefndur til Orðsporsins 2014 fyrir framúrskarandi árangur við þróunarverkefnið „Leikur er barna yndi“ og innleiðingu flæðis í skólastarfið...
Meira