Sævar verður fánaberi í Sochi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.02.2014
kl. 09.04
Sævar Birgisson, skíðagöngumaður frá Sauðárkróki, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana sem fram fer annað kvöld, 7. febrúar.
Sævar, sem er 25 ára gamall, bjó lengst af á Sauðárkróki ásamt...
Meira
