Fréttir

Púttmót í kvöld

Golfklúbbur Sauðárkróks stendur fyrir púttmóti í kvöld á „Flötinni“ sem er inniaðstaða klúbbsins og geta keppendur mætt frá 19:30 – 21:30. Í desember verður púttmótaröðin með öðrum hætti en vanalega því nú verður...
Meira

Jólastemning á Kirkjutorginu - Myndband

Fín jólastemming var í gamla bænum á Króknum laugardaginn 30. nóvember sl. þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi. Skólakór Varmahlíðarskóla söng nokkur jólalög undir stjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur, Ás...
Meira

Halldóra Björg í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2

Jólalagakeppni Rásar 2 stendur sem hæst og geta hlustendur valið sín uppáhaldslög. Tveir flytjendur frá Norðurlandi vestra eru í keppninni, hljómsveitin Ingimar og svo er 10 ára stúlka sem ættuð er frá Blönduósi og Hvammstanga Ha...
Meira

Umsátri á Sauðárkróki lokið

Umsátrinu, því sem lögreglan á Sauðárkróki ásamt Víkingasveit frá Akureyri var með í Hásæti í dag, er lokið en til þess var ráðist laust eftir hádegi eftir að íbúi við götuna hafði haft samband við Neyðarlínuna og sag...
Meira

Lögreglan með viðbúnað á Sauðárkróki

Umsátursástand ríkir nú við Hásæti á Sauðárkróki en þar hefur lögreglan staðsett sig í nágrenninu í minnst fjórum lögreglubílum auk eins sem er ómerktur. Sjúkrabíll er einnig tiltækur í seilingarfjarlægð. Ekki fæst uppg...
Meira

Með allt á hreinu

Herra Hundfúll fylgdist með umræðunni í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum um dapurlega niðurstöðu íslenskra nemenda í svokallaðri PISA-könnun. Ef hann skildi þessa umræðu rétt þá erum við með góða skóla, frábæra kennara, s...
Meira

Hljómsveitin Ingimar í Jólalagakeppni Rásar 2

Þessa dagana er í gangi Jólalagakeppni á Rás 2 en auglýst var eftir nýjum jólalögum í keppnina í nóvember. Alls bárust tæplega 50 lög en sérstök dómnefnd hefur nú valið tíu þeirra sem keppa munu til úrslita. Hljómsveitin In...
Meira

Upplestur og tónlist í Safnahúsinu

Miðvikudagskvöldið 4. desember kl. 20.00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir les úr bók sinni: Alla mína stelpuspilatíð  og Örlygur Kristfinnsson les úr b...
Meira

Norðurlandsmót í boccia um næstu helgi

Laugardaginn 7. desember næstkomandi verður haldið Norðurlandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórum flokkum og koma um sjötíu keppendur frá Snerpu á Siglufirði, Völsungi á Húsavík, Akur og Eik...
Meira

Neyðarbrautin á Reykjavíkurflugvelli í fullri notkun

Í dag er vonskuveður í Reykjavík, skyggni lélegt og sterkur vindur úr suðvestri. Við þessar aðstæður er neyðarbrautin nýtt á Reykjavíkurvelli til flugtaks og lendinga. -Ef brautin væri ekki til staðar væri ófært á völlinn í...
Meira