Fréttir

Norðurlandsmót í boccia um næstu helgi

Laugardaginn 7. desember næstkomandi verður haldið Norðurlandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórum flokkum og koma um sjötíu keppendur frá Snerpu á Siglufirði, Völsungi á Húsavík, Akur og Eik...
Meira

Neyðarbrautin á Reykjavíkurflugvelli í fullri notkun

Í dag er vonskuveður í Reykjavík, skyggni lélegt og sterkur vindur úr suðvestri. Við þessar aðstæður er neyðarbrautin nýtt á Reykjavíkurvelli til flugtaks og lendinga. -Ef brautin væri ekki til staðar væri ófært á völlinn í...
Meira

Ytra-Vallholt hrossaræktarbú Skagafjarðar 2013 - Uppfært

Á Uppskerufagnaði skagfirskra hestamanna sl. laugardagsvöld var Ytra-Vallholt útnefnt hrossaræktarbú Skagafjarðar 2013, en valið grundvallaðist á árangri hrossanna Knás, Kommu og Gátu. Þau Ytra-Vallholtshjón, Björn og Harpa, fóru ...
Meira

Stórsýning í Miðgarði á fimmtudaginn

Skagfirskir strengir ásamt jassballettdönsurum frá Smáranum, trompetmeisturum og slagverksdrengjunum Alfa og Ómega flytja jólaballettinn Jólabjöllur eftir Szymon Kuran. Szymon Kuran fiðluleikari samdi ballettinn fyrir strengjasveit, tromp...
Meira

Fjallað um Iceprótein og Sjávarleður á vef um þróun verðmætasköpunar

Í tilefni af Sjávarútvegsráðstefnu sem fram fór dagana 21. og 22. nóvember opnaði Landsbankinn sérstakan vef um sjávarútveg þar sem fjallað er um þróun verðmætasköpunar í sjávarútvegi, allt frá því fiskur er veiddur og þar...
Meira

Vantar mann hjá Brunavörnum Skagafjarðar

Brunavarnir Skagafjarðar leita nú eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns en starfið felst í vinnu við slökkvi- og sjúkraflutningaþjónustu, slökkvitækjaþjónustu og annarra starfa á slökkvistöð. Útkalls-...
Meira

21. Landsmót hestamanna í sumar

Á skrifstofu Landssambands hestamannafélaga er mikið um að vera um þessar mundir en miðasala á Landsmót hestamanna á Hellu í júlí á næsta ári, er komin á fullt skrið. Landsmótin eru haldin á tveggja ára fresti en síðasta mót...
Meira

Kór Glaumbæjarprestakalls með geisladisk

Nú á dögunum kom út nýr geisladiskur sem ber nafnið Kertaljós með Kór Glaumbæjarprestakalls sem hefur að geyma hugljúfa jóla og aðventutónlist. Auk kórsins sem telur á fjórða tug meðlima fékk hann aðstoð frá stúlkum úr Va...
Meira

Leysingjastaðir Ræktunarbú ársins 2013 í Austur-Húnavatnssýslu

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin þann 23. nóvember sl. og líkt og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur. Knapi ársins 2013 hjá Hestamannafélaginu Neista er Jakob Víðir Kristjánsson. Á nei...
Meira

Tímamót hjá Fúsa Ben og Vordísinni

Út er kominn nýr diskur með þeim Fúsa Ben og Vordísinni sem inniheldur níu frumsamin lög og texta eftir þau sjálf og eru lögin að þeirra sögn mjög fjölbreytt. Diskurinn sem ber heitið Tímamót - behind the mountains, er tekinn up...
Meira