Norðurlandsmót í boccia um næstu helgi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.12.2013
kl. 13.28
Laugardaginn 7. desember næstkomandi verður haldið Norðurlandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórum flokkum og koma um sjötíu keppendur frá Snerpu á Siglufirði, Völsungi á Húsavík, Akur og Eik...
Meira
