Fréttir

Vel mætt á jólahlaðborð Rótarý

Góð stemning var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í hádeginu í dag en þangað hafði Rótarýklúbbur Sauðárkróks boðið fjölda fólks og þiggja ókeypis jólahlaðborð. Viðburðurinn var ætlaður sem samfélags- og styrktarve...
Meira

Hestamenn halda uppskerufögnuð - uppfært

Uppskerufögnuður Skagfirskra hestamanna fer fram á efri hæð Menningarhússins Miðgarði í Varmahlíð laugardagskvöldið 30. nóvember kl 20:30. Veitt verða verðlaun fyrir hrossaræktarbúið, kynbótaknapann, kynbótahross úr öllum fl...
Meira

Ferðafélagið heldur aðalfund

Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga verður haldinn í kvöld kl. 20. Fundarstaður er húsnæði Skagfirðingasveitar við Borgarröst 1 á Sauðárkróki. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og eru allir velkomnir. Meðfylgjandi mynd...
Meira

Hátæknisetur FNV á Sauðárkróki vinnur samevrópsk verðlaun

Á uppskeruhátíð Evrópskra samstarfsáætlana fékk Málmtæknibraut FNV gæðaviðurkenningu, Fyrirmyndarverkefni Comenius. Verkefnið Excited gekk út á sköpun og nýjungar í tækni, frumkvöðlafræði og hönnun og snerist um hönnun í...
Meira

Friðargangan 2013 – Myndband

Í morgun fóru nemendur Árskóla á Sauðárkróki í sína árlega Friðargöngu og mynduðu samfellda keðju frá kirkju og upp kirkjustíginn og létu ljósker ganga sín á milli alveg upp að krossinum. Kveðjan „friður sé með þér“...
Meira

Pólitískar ofsóknir á Alþingi

Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga  á störf ráðherra og embættismanna  sem komu...
Meira

Skagfirska Sveiflan í jólaskapi!

Fröken Fabjúlöss er svo sannarlega komin í jólaskap og búin að vera það seinasta mánuð eða svo. Jólaljósin eru komin upp og jólatónlistin svífur yfir vötnum á meðan smákökur eru bakaðar í gámavís. Frökenin gerir fátt b...
Meira

Hólavegur kaldavatnslaus

Mikill leki kom upp í kalda vatninu á Hólaveginum á Sauðárkróki í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum er óhjákvæmilegt að loka fyrir vatnið á meðan viðgerð stendur yfir. Eftirfarandi götur eru án vatns eins og...
Meira

Byggðastofnun hlýtur jafnlaunavottun VR

Í gær var Byggðastofnun afhent staðfesting á því að hún hafi hlotið jafnlaunavottun VR og því önnur í röð íslenskra ríkisstofnana til að ná þessum áfanga. Þar með er staðfest að búið sé að kerfisbinda launaákvarðani...
Meira

Ferðaþjónustubændur á Norðurlandi vestra fá viðurkenningu

 Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda sex bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í þriðja sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi en viðurkenningar voru veittar ...
Meira