Fréttir

Hólavegur kaldavatnslaus

Mikill leki kom upp í kalda vatninu á Hólaveginum á Sauðárkróki í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðarveitum er óhjákvæmilegt að loka fyrir vatnið á meðan viðgerð stendur yfir. Eftirfarandi götur eru án vatns eins og...
Meira

Byggðastofnun hlýtur jafnlaunavottun VR

Í gær var Byggðastofnun afhent staðfesting á því að hún hafi hlotið jafnlaunavottun VR og því önnur í röð íslenskra ríkisstofnana til að ná þessum áfanga. Þar með er staðfest að búið sé að kerfisbinda launaákvarðani...
Meira

Ferðaþjónustubændur á Norðurlandi vestra fá viðurkenningu

 Á nýliðinni Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda sex bæjum innan samtakanna viðurkenningar. Er það í þriðja sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi en viðurkenningar voru veittar ...
Meira

Bókin Paradísarstræti er komin út

Hjá Bókaútgáfunni Merkjalæk í Svínadal í A-Hún. er komin út bókin Paradísarstræti - Lena Grigoleit, austur-prússnesk bóndakona segir sögu sína. Pétur M. Sigurðsson og Sigurður H. Pétursson þýddu bókina úr þýsku. Höfundu...
Meira

Krummi krunkar úti með Kammerkórnum - Myndband

Jólablað Feykis er komið út, stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla og á það að berast inn á öll heimili á Norðurlandi vestra áður en langt um líður. Einnig verður hægt að skoða blaðið á Feykir.is. Meðal efnis er stór u...
Meira

Skagfirðingafélagið með heimasíðu

Nú hefur Skagfirðingafélagið í Reykjavík opnað heimasíðu þar sem allir helstu viðburðir félagsins verða auglýstir í framtíðinni ásamt fréttum og myndum frá þeim atburðum sem félagið stendur fyrir. Þegar er komin tilkynnin...
Meira

Fjallaland RAX í Miðgarði í kvöld

Fjallaland er fyrsta bók Ragnars Axelssonar sem fjallar eingöngu um Ísland og eitt viðamesta verkefni hans frá því að hann hóf störf sem ljósmyndari hefur verið að mynda leitir á Landmannaafrétti. Í honum miðjum eru Landmannalauga...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla á næsta leiti

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra heldur jólatónleika í Barnaskólanum á Borðeyri, fimmtudaginn 5. desember, kl. 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga, þriðjudaginn 10. desember, kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Guðmundur S...
Meira

Jólin alls staðar á Sauðárkróki 10. des

Þann 3. desember hefst hin einstaka tónleikaröð Jólin alls staðar þar sem söngvararnir Greta Salóme, Friðrik Ómar, Heiða Ólafs og Jógvan Hansen heimsækja kirkjur vítt og breitt um landsbyggðina ásamt einvalaliði tónlistarmanna....
Meira

Ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga

Þann 1. desember næstkomandi tekur ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga gildi og er hún sú fjórða sem samin er síðan safnið var stofnað árið 1948. Á vef Svf. Skagafjarðar segir að vegna nýrra safnalaga sem tóku gildi 1. janú...
Meira