Fréttir

Hvers eiga Martin, Saga og sjónvarpsáhorfendur að gjalda?

Herra Hundfúll er afar ósáttur við þessi skandinavísku fúlmenni sem búa til Brúna. Í gærkvöldi kláraðist önnur þáttaröðin af þessu frábæra sjónvarpsefni og líkt og í fyrra skiptið voru áhorfendur skildir eftir niðurbrot...
Meira

Drengurinn – Myndbrot frá bernsku

Út er kominn ritlingurinn Drengurinn þar sem Baldvin Jónsson frá Molastöðum hefur dregið upp í texta nokkur myndbrot úr æsku sinni, allt frá fyrstu minningu til fermingar. „Sá veruleiki sem hann ólst upp við á fyrri hluta síðust...
Meira

Gemsi kaupir ekki notaða síma

Guðmundur Sigurður Mikaelsson hitti Dreifarann á förnum vegi á dögunum. Vel lá að venju á Gemsa og sagðist hann ánægður með gengi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Já og sérstaklega er ég ánægður með að þeir hafi ta...
Meira

Vinavika í Grunnskólanum Hofsósi

Vikuna 4.-8. nóvember var skólastarf í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi með nokkuð óhefðbundnum hætti en þá var efnt til vinaviku meðal nemenda og kennara.  Er þetta í sjötta skiptið sem sérstök vinavika er haldin við sk
Meira

Bíbí heiðursfélagi Léttfeta

Á afmælisfagnaði Hestamannafélagsins Léttfeta sem haldinn var sl. laugardagskvöld var Friðbjörg Vilhjálmsdóttir, sem alla jafna gegnir nafninu Bíbí, gerð að heiðursfélaga Léttfeta. Var þessu innilega fagnað af viðstöddum með ...
Meira

Heilbrigðisráðherra stefnir á sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi

Vel var mætt á fund Sjálfstæðisfélags Skagfirðinga með Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sem haldinn var í Ljósheimum sl. laugardag. Talaði hann fyrir sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi andstætt meirihlu...
Meira

Utanríkisráðherra fjallar um öryggismál á norðurslóðum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók  þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um utanríkis- og öryggismál Halifax International Security Forum  sem fram fer um helgina í Halifax í Kanada. Halifax International Security Forum lei
Meira

Folaldasýningu aflýst

Folaldasýningu sem vera átti í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sunnudaginn 24. nóv. hefur verið aflýst. Hrossaræktarsamband Skagfirðinga
Meira

Skagfirskar skemmtisögur 3 – enn meira fjör!

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út Skagfirskar skemmtisögur 3 – enn meira fjör! í samantekt Björns Jóhanns Björnssonar, blaðamans og Skagfirðings. Eins og titillinn ber með sér er þetta þriðja bindið með gamansögum af Skagfir...
Meira

Skagamenn kafsigldir í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staði...
Meira