Fréttir

Ljósnetið á Hvammstanga

Í síðustu viku hófst fyrirtækið Míla við að setja upp búnað fyrir Ljósveitu í símstöðinni á Hvammstanga. Með því að tengjast Ljósveitu Mílu fá íbúar möguleika á allt að 50Mb/s til heimila og 25Mb/s frá heimilum. Auki...
Meira

Gaf Hólaneskirkju flygil

Á laugardaginn fyrir viku voru haldnir tónleikar í Hólaneskirkju þar sem fram komu stórtenórinn Kristján Jóhannsson, píanóleikarinn Jónas Þórir og fiðluleikarinn Matthías Stefánsson. Fluttu þeir margar gullfallegar íslenskar sem...
Meira

Farið í viðgerðir á Skrapatungurétt

Samþykkt hefur verið að ráðast í nauðsynlegar steypuviðgerðir á Skrapatungurétt til að bjarga henni frá yfirvofandi skemmdum. Er það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir frekari skemmdir. Það eru Blönduósbær og sveitarfélagi...
Meira

Glæsileg Kraftssýning að baki - Myndir

Um helgina fór fram útivistar- og sportsýning í reiðhöllinni á Sauðárkróki þar sem mörg tækin og tólin voru sýnd. Mikla athygli vakti að flestöll tækin, sem öll eru glæsileg, eru í eigu Skagfirðinga, einstaklinga eða félaga...
Meira

Tindastólsstelpurnar fyrstar til að leggja Stjörnustúlkur í parket

Stúlkurnar í Tindastóli urðu í gær fyrsta liðið í 1. deild kvenna til þess að vinna sigur á Stjörnunni. Liðin áttust við í Ásgarði í Garðabæ þar sem Tindastóll fór með 62-70 sigur af hólmi eftir æsispennandi og dramatí...
Meira

Vilhjálmur og Melkorka fengu sér kleinu

Skagfirðingurinn og þingmaður sunnlendinga Vilhjálmur Árnasonar og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari hittust í gær og fengu sér bæði te og gæddu sér á kleinum frá dularfullum aðdáanda. Tilefnið voru ummæli Vilhjálms undir li
Meira

Auðveldara að tala um kynlíf eftir áhorf á Fáðu Já!

SAFT (samfélag, fjölskylda og tækni) stóð fyrr á árinu fyrir gerð könnunar á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær u...
Meira

Myndlistasýningin Norður opnuð á morgun

Norður, myndlistarsýning Renata De Bonis í Gúttó, Sauðárkróki verður opnuð á morgun, laugardaginn 16. Nóvember. Opið verður laugardag og sunnudag 16. og 17. nóvember og laugardaginn og sunnudaginn 23. og 24.nóvember kl. 14:00-17:00...
Meira

Haustskemmtun Grunnskólans að Hólum í dag

Haustskemmtun Grunnskólans að Hólum í tilefni af degi íslenskrar tungu verður haldin í grunnskólanum í dag kl.16:30. Börn úr leikskólunum Brúsabæ og Barnabæ sýna leikritið Úlfurinn og kiðlingarnir 7. Yngri deild syngur Guttavís...
Meira

Skagfirðingar með mest vaxandi fyrirtæki Svíþjóðar

InExchange, fyrirtæki Skagfirðinganna Þórðar Erlingssonar og Gunnars Búasonar í Svíþjóð hlaut viðurkenningu hjá Deloitte þar í landi sem örast vaxandi fyrirtækið í sænska internetgeiranum og í öðru sæti yfir öll tæknifyri...
Meira