Fréttir

Skagamenn kafsigldir í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staði...
Meira

Fundur með Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra

Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga stendur fyrir opnum fundi með Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra um stöðu og horfur heilbrigðismála í landinu í ljósi fjárlagafrumvarps fyrir árið 2014. Fundurinn verður haldinn í L...
Meira

Afhending miða á jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks hefst í hádeginu

Rótarýklúbbur Sauðárkróks ætlar að efna til ókeypis jólahlaðborðs í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 30. nóvember nk. þar sem alls verður boðið sjöhundruð manns til sætis. Viðburðurinn er ætlaður sem samfélags- og styr...
Meira

Stórleikur í Síkinu í kvöld

Tindastólsmenn lofa stórleik í kvöld þegar Skagamenn koma í heimsókn í Skagafjörðinn í fyrstu deildinni í körfubolta. Á heimasíðu félagsins segir að um sannkallaðan toppslag verði að ræða en Skagamenn hafa aðeins tapað ein...
Meira

Sjávarútvegsráðherra fer með ósannindi

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, fór með alvarleg ósannindi í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins þann 18. nóvember síðastliðinn.  Ráðherrann sagði að makrílveiðar hefðu skilað háum fjárhæðum í ríkissjó...
Meira

Bændafundir Líflands

Um árabil hefur Lífland haldið fræðslufundi fyrir íslenska kúabændur og í ár munu þeir verða haldnir á sex stöðum á landinu dagana 26. – 28. nóvember. Á dagskrá fundanna verður m.a. samantekt á niðurstöðum heysýnagreinin...
Meira

Samþykkt að hækka ekki gjaldskrár

Á sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var samþykkt tillaga um að hækka ekki gjaldskrár sem snúa að börnum og eldri borgurum, enda hafi árangur í hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins orðið verulegur á kj
Meira

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hélt þrenna tónleika sunnan heiða

Um síðustu helgi hélt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í víking og hélt þrenna tónleika sunnan heiða. Á föstudagskvöldinu var sungið á Akranesi og tvennir tónleikar voru haldnir í Langholtskirkju á laugardeginum og var aðsókn...
Meira

Hestamannafélagið Léttfeti fagnar 80 ára afmæli

Hestamannafélagið Léttfeti varð 80 ára þann 13. apríl síðastliðinn og ætlar í tilefni af því að bjóða til afmælisfagnaðar næstkomandi laugardagskvöld  í Tjarnarbæ. Að sögn Sigfúsar Snorrasonar formanns skemmtinefndar ver...
Meira

Framhaldsnám í heimabyggð

Þáttaskil urðu í starfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með opnun dreifnámsvers á Hvammstanga á síðasta ári. Nú hafa fleiri svæði bæst við með tilkomu dreifnáms á Blönduósi og Hólmavík. Á dögunum var einnig gengið f...
Meira