Skagamenn kafsigldir í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.11.2013
kl. 22.23
Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staði...
Meira
