Fréttir

Barnaverndarstofa vill áframhaldandi starfssemi á Háholti

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra vill að Barnaverndarstofa hefji samningaviðræður við Hádranga um endurnýjun samnings meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði og hefur félaginu borist bréf frá Barnavern...
Meira

Textíllistamiðstöð á Blönduósi leitar eftir starfsmanni

Leitað er að jákvæðum, hugmyndaríkum einstaklingi til að takast á við spennandi verkefni sem er í uppbyggingu hjá Textíllistamiðstöð í Kvennaskólanum á Blönduósi. Sagt er í tilkynningu að nauðsynlegt sé að viðkomandi sé ...
Meira

Flotbryggjur á fleygiferð

Síðan smábatahöfnin á Sauðárkróki var tekin í notkun hefur hreyfing á flotbryggjunum verið að valda smábátaeigendum vandræðum en þessi hreyfing er að mestu leyti vegna sterkrar úthafsöldu sem berst inn í höfnina. Hreyfingin e...
Meira

Byggðarráð Húnaþings vestra fundar

813. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn í gær í fundarsal Ráðhússins. Á dagskrá var aðalfundarboð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamann og umsókn um námsvist í tónlistarskóla utan lögheimilis sveitarfélags. Þá v...
Meira

Makríll: 32 milljarða kr. ósóttur vinningur

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljar...
Meira

Jón Stefán Jónsson nýráðinn þjálfari Tindastóls

Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina segir í tilkynningu frá knattspyrnudeild Tindastóls. Jón Stefán eða Jónsi eins og hann er kallaður er fæddur árið 19...
Meira

Dansmaraþon og sögusýning - Myndir

Eins og fjallað hefur verið um hér á vefnum fór árlegt dansmaraþon fram í síðustu viku. Sömuleiðis var nýr hluti Árskóla vígður og gamli barnaskólinn kvaddur. Af þessu tilefni settu nemendur upp sýningu um sögu skólans þar s...
Meira

Danssýning Árskóla - Myndband

Síðastliðinn fimmtudag sýndu nemendur Árskóla foreldrum og öðrum gestum hvað þau höfðu lært hjá Loga danskennara dagana þar á undan. Þennan sama dag hófst dansmaraþon 10. bekkinga og viðbygging Árskóla var formlega vígð. H
Meira

Nýir leigutakar með Laxá í Refasveit

Nýir leigutakar hafa tekið við Laxá á Refasveit en það eru þeir Atli Þór Gunnarsson á Mánaskál, Benedikt Sigfús Þórisson í Skrapatungu og Sindri Páll Bjarnason á Neðri-Mýrum. Skipulagi veiði í ánni verður breytt á næsta ...
Meira

Ljósnetið á Hvammstanga

Í síðustu viku hófst fyrirtækið Míla við að setja upp búnað fyrir Ljósveitu í símstöðinni á Hvammstanga. Með því að tengjast Ljósveitu Mílu fá íbúar möguleika á allt að 50Mb/s til heimila og 25Mb/s frá heimilum. Auki...
Meira