Fréttir

Nýbygging Árskóla vígð í gær

Vígsla nýbyggingar Árskóla á Sauðárkróki fór fram í gær við upphaf danssýningar nemenda skólans. Einnig stóð yfir afmælishátíð skólans en 15 ár eru síðan Árskóli tók til starfa og nemendur 10. bekkjar háðu árlegt dans...
Meira

Markaður og kaffisala

Markaður með jólaívafi og kaffisala verða sunnudaginn 17. nóvember í Ljósheimum. Söluaðilar með fjölbreyttan varning verða á staðnum. Notað og nýtt, gjafavara, handverk, jólavörur, brauð, kökur og sultur. Bogi og Reynir ver
Meira

Árshátíð á Borðeyri

Fimmtudaginn 7. nóvember héldu nemendur í skólahúsinu á Borðeyri árshátíð sína með söng, leik og dansi og eins og vera ber voru foreldrar, systkini, afar og ömmur mætt til að hlusta og horfa á börnin. Á Borðeyri er samrekinn g...
Meira

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps heldur suður á bóginn

Nú um helgina heldur Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í víking og stefnir á Suðurlandið. Haldnir verða þrennir tónleikar um helgina og eru þeir eftirfarandi:Tónbergi á Akranesi, föstudaginn 15. nóvember kl. 21.00 Langholtskirkju
Meira

Drangar í Miðgarði í kvöld

Hljómsveitin Drangar heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð í kvöld og hefjast þeir kl. 22:00. Drangar er ný hljómsveit skipuð þeim Mugison, Jónasi Sig og Ómari Guðjóns. Forsala miða er á www.drangar.is. Miða...
Meira

Stólarnir með enn einn öruggan sigur

Tindastólsmenn léku við Hamar í Hveragerði í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók me
Meira

Dagskrá tileinkuð Þorsteini Erlingssyni

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember verður skagfirski kammerkórinn ásamt 7. bekk Varmahlíðarskóla með dagskrá í tali og tónum sem tileinkuð er Þorsteini Erlingssyni. Dagskráin verður á Löngumýri og hefst kl. 1...
Meira

Miðasala á Jólastjörnur Geirmundar hefst í dag

Miðasala á tónleikana „Jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar,“ sem verða haldnir í Miðgarði sunnudaginn 8. desember kl 18 og 20:30 hefst í dag. Jólaplata hans er jafnframt á leið í verslanir og verður komin eftir helgi. Jólastj...
Meira

Basar og handverkssýning

Nú er komið að hinum árlega basar Félags eldri borgara. Einnig verður handverkssýning á munum þjónustuþega í Dagdvöl aldraðra. Kaffisala verður á staðnum. Opið verður milli kl. 14:00 og 17:00 sunnudaginn 24. nóvember 2013 í f
Meira

Fjöldi námskeiða í nóvember

Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur auglýst mörg áhugaverð námskeið sem hefjast á næstu vikum. Nokkur námskeið fara af stað í Skagafirði í nóvember og búið er að dagsetja námskeið í fingravettlinga...
Meira