Fréttir

Björn Hákon Sveinsson ráðinn aðstoðarþjálfari Tindastóls

Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá knattspyrnudeild Tindastóls við hlið nýráðins þjálfara, Jón Stefán Jónsson. Björn Hákon sem fæddur er árið 1984, er markvörður og hefur leikið 138 meistaraf...
Meira

Tamningarferli Háskólans á Hólum

Á morgun, fimmtudaginn 21. nóvember, mun hestafræðideild Háskólans á Hólum bjóða upp á símenntunarnámskeið, undir yfirskriftinni Tamningaferli Háskólans á Hólum. Námskeiðið er ætlað þeim er útskrifast hafa úr hestafræði...
Meira

Dagur íslenskrar tungu í Húnavallaskóla

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu hittust nemendur leik- og grunnskólans á Húnavöllum sl. föstudagsmorgun og héldu hátíð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Nemendur fluttu ljóð, sögur, leikverk og söngatriði. Dagskránni l...
Meira

Nýráðinn sviðsstjóri hjá Húnaþingi vestra

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 28. október sl. var samþykkt að ráða Esther Hermannsdóttur í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs frá og með 1. nóvember 2013. Esther var valinn úr hópi sex umsækjenda sem er á heim...
Meira

Auglýst eftir efni í Húna

Ritnefnd Húna auglýsir í nýjasta Sjónaukanum eftir efni til birtingar í Húna, tímariti USVH, í næsta riti sem kemur út í vor eða síðar. Margskonar efni sem tengist Húnaþingi vestra kemur til greina svo sem sögur, frásagnir, kve
Meira

Kynning á hrútakosti sæðingastöðvanna 2013-2014

Nú styttist óðfluga í að ný hrútaskrá líti dagsins ljós. Að vanda verða í kjölfarið haldnir kynningafundir um land allt á vegum búnaðarsambandanna. Sauðfjárráðunautar RML munu mæta á fundina og kynna hrútakosti, ræða um ...
Meira

Google Maps á Norðurlandi vestra

Vefsíðan Google Maps hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarnar vikur enda komu myndir frá Íslandi inn á hana í byrjun október. Ekki var hægt að skoða alla staði á landinu þá en hver á fætur öðrum eru að koma inn o...
Meira

Ásdís Ármannsdóttir verður sýslumaður á Akureyri

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur falið Ásdísi Ármannsdóttur sýslumanni á Siglufirði að gegna embætti sýslumanns á Akureyri til eins árs þar sem Björn Jósef Arnviðarson fráfarandi sýslumaður lætur af st...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði

Frjálsíþróttaráð UMSS og Frjálsíþróttadeild UMFT halda uppskeruhátíð sína sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Hefst hún klukkan 18:00 og verður haldin í Bóknámshúsi FNV. Frjálsíþróttafólk hefur átt viðburðaríkt og ...
Meira

Barnaverndarstofa vill áframhaldandi starfssemi á Háholti

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra vill að Barnaverndarstofa hefji samningaviðræður við Hádranga um endurnýjun samnings meðferðarheimilis að Háholti í Skagafirði og hefur félaginu borist bréf frá Barnavern...
Meira